Af ljósastaurum og bćjarstjórum

Tók mig til og skrifađi viđeigandi yfirvöldum í borginni bréf og bađ ţau vinsamlegast ađ koma sér hingađ og laga ljósastaurinn sem er hér beint fyrir framan húsiđ mitt.   Whistling

Máliđ er, ađ fyrir mörgum árum bjó hér náugni í stigaganginum,  á neđstu hćđinni, sem skrifađi sömu yfirvöldum bréf, og heimtađi ađ skipt yrđi um ţennan staur ţví hann truflađi sig svo mikiđ ţegar hann vćri ađ horfa á fréttir.   Ljósiđ barast inn um gluggann.  Angry

Ţetta hefur alltaf pirrađ mig enda eini staurinn sem er međ ljósatýru fyrir lítinn göngustíg.   Hef veriđ ađ horfa út ţegar myrkriđ hellist yfir og sé ađ minn staur er miklu lélegri en hinir staurarnir. Devil  Ţađ gengur ekki ađ hér sé myrkur enda enginn snjór til ađ spara lýsingu.  Cool

  Ţannig ađ ég skrifađi bréfiđ og bađ um ađ ţessu yrđi kippt í liđinn STRAX. Cool Nú er ađ bíđa og sjá hvort ţetta virkar.    

Ekki ţađ ađ ég sé bjartsýnn á ađ bćjaryfirvöld séu snögg til. Errm Drengurinn minn skrifađi Gunnari bćjarstjóra í Kópavogi einu sinni bréf og bađ um hjólabrettapall á svćđiđ en fékk aldrei svar. Shocking   Gunnar hefur kannski metiđ ţađ svo ađ ţarna vćri ekki atkvćđi á ferđ og ekki séđ ástćđu ađ svara drengsa.  Whistling

Já ég sá ađ Kópavogsbćr auglýsir viđtalstíma bćjarfulltrúa:  Gunnar er til viđtals kl. 18-19 ţann 20. nóvember nk..  Ekki var ţađ nú mikill tími.  Ein klukkustund!  LoL


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ein klukkustund - og sú klukkustund ţegar flestir eru á leiđ heim úr búđinni ađ elda mat!!

Gott framtak hjá ţér

Hrönn Sigurđardóttir, 18.11.2008 kl. 08:34

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Kannski klókur eđa raunsćr bćjarstjóri? 

Marinó Már Marinósson, 18.11.2008 kl. 08:53

3 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Sćll félagi

Já ţađ er ótrúlegt hvađ hćgt er ađ hringla međ svona. Ţađ hefur sýnt sig ađ ţađ eru alltaf sömu perurnar sem "eyđileggjast óvart" í staurunum og oftar en ekki eru ţađ staurar sem eru í bakgarđi fólks... en íbúar virđast ekki hugsa um litlu gormana sem eru ađ labba eftir myrkum göngustígum.

En tu tu, gangi ţér vel međ lýsinguna.

Hér í Mosfellsbćnum eru viđtalstímarnir milli kl.17 og 18, en síđan getur fólk hringt allan sólarhringinn.

Herdís Sigurjónsdóttir, 18.11.2008 kl. 09:31

4 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Iss... ţá held ég ađ ţađ sé betra ađ vera í Ásahrepp.... á hlađinu hjá mér eru tveir ljósastaurar.... og ţađ sem meira er...inni í húsinu mínu er rofi ţar sem ég get kveikt og slökkt á ljósastaurunum allt eftir eigin geđţótta......"Ţađ er gott á ţig ađ búa í Kópavogi..."

Fanney Björg Karlsdóttir, 18.11.2008 kl. 09:57

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Herdís!   Viđtalstímar alla daga?     Ţađ sem pirrađi mig var ađ ţeir skiptu út kúpli sem var gerđur fyrir götulýsingu og settu minni kúpul fyrir göngustíg og hann gefur minni birtu.    

 Fanney!    Ertu bara ekki alltaf ađ fikta í takkanum?   Síđast ţegar ég átti leiđ í gegnum hreppinn, (tekur ađ vísu ekki langan tíma ađ keyra í gegnum hann)  ţá var alltaf ađ kvikna og slökkva á öllum ljósum í sveitinni. 

Víst er gott ađ búa í Kópavogi,.........  enda veistu ţađ best. 

Marinó Már Marinósson, 18.11.2008 kl. 10:24

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Fanney! Geturđu slökkt ljósin á ljósastaurunum?

Hrönn Sigurđardóttir, 18.11.2008 kl. 13:27

7 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Já ţessir rafvirkjar í sveitinni.  Kunna greinilega ekkert. 

Marinó Már Marinósson, 18.11.2008 kl. 13:39

8 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Jáááá Hrönn.... ef ég vil td skođa stjörnurnar...ţá slekk ég bara á ljósastaurunum...... ekkert mál.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 19.11.2008 kl. 17:37

9 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Já Hrönn,  Ég held ađ hún ofnoti ţennan hnapp.  Takkaóđ enda verđur hún ađ hafa eitthvađ ađ gera ţarna í sveitinni.       

Marinó Már Marinósson, 19.11.2008 kl. 19:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband