Hættum þessu loftrýmiseftirliti með herþotum

Ég spyr bara:  Til hvers að vera með herþotur staðsettar hér á landi til að "gæta loftrýmisins" í kringum landið okkar?   Fljúga Rússar hvort eð er ekki alltaf beint af augum?  Þeir hafa gert það hingað til og spyrja hvorki kóng né prest eða Geir né Imbu hvernig á að nálgast landið.    Geta Danir ekki bara haft sínar vélar í Kaupmannahöfn og flogið hingað þegar Rússar eru á ferðinni.  Norðmenn fylgjast hvort sem er svo vel með  öllu er gerist þarna norður frá.  Ísland þarf ekki að vera æfingasvæði fyrir Nato í flugvélaleik.  Þar að auki eru menn hér á landi að stýra flugumferð á Norður Atlandshafi.
mbl.is Danir senda F-16 vélar til Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Indriðadóttir

Ég er hjartanlega sammála þér við höfum ekkert með þessar heræfingar að gera og ég tala nú ekki um Bretana

Guðrún Indriðadóttir, 4.11.2008 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband