Mínir menn

Mikið var ég stoltur af mínum mönnum þegar flugvélarnar flugu yfir bæinn og svo þegar þeir gengu frá borði.    

Landsliðið á ferð

Rétt áður en þotan kom til Reykjavíkur var þessi myndarlegi regnbogi í Fossvogsdalnum, örugglega þeim til heiðurs.  Wizard   Til hamingju með daginn.  

 Regnboginn í tilefni dagsins


mbl.is Landsliðið komið heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

við vorum langbestir af lúseronum sko. nennti ekki í bæinn. en það voru aðrir sem nenntu. greinilega.

arnar valgeirsson, 27.8.2008 kl. 20:04

2 Smámynd: Guðrún Indriðadóttir

Það var líka flott að sjá flugvélarnar og þyrluna tala á móti þeim og fljúga í hring yfir borgina þetta var flott hvað margir mættu, nennti ekki enda auðveldara að horfa á í sjónvarpi, enda að rifna úr stolti, þeir eru langflottastir.

Guðrún Indriðadóttir, 27.8.2008 kl. 22:29

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Þeir voru líka flottir á Bessastöðum í kvöld. 

Marinó Már Marinósson, 27.8.2008 kl. 22:41

4 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Ég nennti í bæinn og sé ekki eftir því. Enda ekki á hverjum degi sem 50 þúsund kyrja Öxar við ána á Arnarhóli

Brynja Hjaltadóttir, 28.8.2008 kl. 08:52

5 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Eg var á bæjarstjórnarfundi og sé ekki vélina, en var með þeim í anda...... þeir eru laaaaaaaaaang flottastir.

 Æðisleg regnbogamynd félagi ... var hún Linda búin að sjá þetta ...

Herdís Sigurjónsdóttir, 30.8.2008 kl. 12:39

6 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ég tók bara þessa mynd af boganum af því að hann var beint fyrir framan gluggan hér hjá okkur.  Náði þvi miður ekki mynd af honum öllum því hann var svo nálægt.

Marinó Már Marinósson, 30.8.2008 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband