Það ætti að friða helsingja

Nú þegar veiðitímabilið á grágæs og heiðargæs er að hefjast þá finnst mér að veiðimenn ættu að forðast að skjóta helsingja. Það má að vísu ekki veiða þá fyrr en 25. september.   Blesgæs er alfriðuð og það ætti líka að alfriða helsingjann.   Ástæðan fyrir þessari skoðun minni er sú að stór hluti stofnsins er geldfugl og mikil afföll unga á hverju ári.       Stofninn er um 35.000 sem er ekki stór stofn.

Barnacle goose (Branta leucopsis).
[Credits : Linnea Samila]

mynd sótt af http://www.britannica.com/


mbl.is Gæsaveiðitímabilið að hefjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband