Gaman af þessu hjá áhöfninni

Gaman að heyra af þessu.   Kannski ættum við að fá dátanna til að laga fleiri staði?   En áhöfn breska tundurspillisins HMS Exeter gerði upp og lagfærði minnismerki um samvinnu Íslands og Bretlands í seinni heimsstyrjöldinni í Fossvoginum í gær.

 Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á seinni heimsstyrjöldinni og sögunni hér á landi tengd henni enda urðu æskustöðvar mínar, Reyðarfjörður, heldur betur fyrir þeim tíma.  


mbl.is Floti hennar hátignar til bjargar í Fossvogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband