Gott framtak

Ţađ pirrar mig oft ađ sjá bifreiđar loka gangstéttum.   Ţetta er mjög áberandi á gangstéttum hér ţar sem ég bý, t.d. í Ástúni.   Ćtli Gunnar bćjarstjóri (hinn mikli) Grin láti ekki útbúa svona miđa fyrir Kópavogsbć til ađ líma á bíla sem er lagt ólöglega?   Ekki nema hann láti útbúa fleiri bílastćđi, í stađ göngustíga? Whistling Ţađ er hvort er er svo dýrt ađ moka snjó af göngustigum. Whistling Devil

 En ţetta er gott framtak og verđur gaman ađ sjá hvernig viđbrögđin verđa.


mbl.is Gangstéttir eru ekki ćtlađar fyrir bíla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

´  

Heyr! Heyr!  Ţađ er löngu kominn tími til ađ bílum sé ekki lagt á gangstéttar ţar sem barnavagna- og hjólastólafólk ţarf ađ komast leiđar sinnar, án ţess ađ ţurfa ađ taka sér krók út á götuna.

Kv. Björn bóndi.

´

Sigurbjörn Friđriksson, 10.7.2008 kl. 12:33

2 Smámynd: Steini Thorst

Nú ţannig ađ viđ erum líka nágrannar Marinó,....aftur :)

Ég bý í Lundarbrekkunni og ţar er bílum ekki lagt uppá gangstéttir. Ţćr eru hins vegar svo litlar hérna ađ ef bíl er lagt ţannig ađ framhjólin snerti gangstéttarkantinn, ţá er lítiđ pláss eftir.

Ég hins vegar fer mikiđ um borgina á línuskautum svo ég verđ mjög svo var viđ ţessa durga sem líta á gangstéttir sem bílastćđi.

Steini Thorst, 10.7.2008 kl. 13:03

3 identicon

Vćri ekki bara betra ađ setja sektarmiđa á bílana?  Ţeir sem leggja svona vita fyrir ađ ţeir eru fyrir gangandi og hjólandi vegfarendum og skilja ekki fyrr en ţađ kemur viđ budduna.

Svavar (IP-tala skráđ) 10.7.2008 kl. 13:27

4 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Hvernig var ţađ, kom hjólabrettasvariđ frá bćjarstjóranum? Mér datt ţađ í hug ţegar ég tók á dagskrá erindi í bćjarráđi síđasta fimmtudag frá einum ungum dreng, sem sendi okkur bréf og vildi fá fótboltavöll í hverfiđ sitt. Ţađ er fariđ í skođun hjá bćjarverkfćrđingi sem er ađ skođa skipulagiđ og hver veit nema sá stutti geti fariđ ađ ćfa sig á velli í grennd milli fótboltaćfinga áđur en langt um líđur .... Ţađ er alveg yndislegt ţegar börnin vilja hafa áhrif á samfélagiđ, örugglega upprennandi pólitíkusar ţar á ferđ.

Herdís Sigurjónsdóttir, 12.7.2008 kl. 18:44

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ćtli ég eigi ekki eftir ađ sjá ţig Steini á línuskautunum ţínum í Dalnum?

 Svavar:  Nei, ég held ađ ţeir sem fá miđa límdan á framrúđunna muni skammast sín meira en ađ fá sektarmiđa sem engin sér.

Nei Herdís,  ţađ kom aldrei neitt svar enda átti ég ekki von á svari frá bćjarstjóranum og hans fólki.   Enda er ég alveg búin ađ missa alla trú á hans málum hér í bć.  En ţađ er rétt hjá ţér, ţađ er leiđinlegt ađ ekki skuli hafa borist svar, ţó ţađ vćri ekki nema bara ađ láta ţau vita ađ pósturinn hafi veriđ móttekinn, ţar sem viđ vissum ađ hann barst til ţeirra.   Einar hefur oft minnst á bréfiđ.   Kópavogsbćr hefur sennilega´um annađ ađ hugsa, sb. Nýbýlavegsklúđriđ og bryggjumál.  

Marinó Már Marinósson, 12.7.2008 kl. 20:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband