Tvær myndir

Datt í hug að sýna ykkur tvær myndir sem ég var að mála í dag.   Blush

Kannski set ég fleiri myndir inn ef ég verð duglegur en það verður að koma í ljós síðar.

Picture 002

10x15 cm

Picture 004

10x10 cm

Ath. Þetta eru litlar myndir.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir að leyfa okkur að njóta!

Þær eru báðar mjög góðar

Af þeim myndum sem þú hefur sett á bloggið finnst mér Fagridalur fallegust en eins er gæsamyndin þín mjögggggggggggg falleg.

Haltu áfram að mála strákur, þú ert góður!!!

Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 12:23

2 Smámynd: Guðrún Indriðadóttir

sammála Lindu

þú ert góður í að mála myndir þessa eru báðar mjög flottar, get ekki get upp á milli þeirra finnst tré í þessari seinni ótrúlega flott það er nú kannski skógræktar-andinn í mér.   Það er nú allt í lagi að sýna okkur fleiri málverk eftir þig svo við getum, hrósað þér meira.

Guðrún Indriðadóttir, 6.7.2008 kl. 17:45

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Fallegar myndir og vel gerðar

Ágúst H Bjarnason, 7.7.2008 kl. 22:52

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Takk öll.  

Marinó Már Marinósson, 7.7.2008 kl. 23:18

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Flottar báðar, sú efri betri fyrir minn smekk. Frábært að þú sért farinn að mála aftur.

Marta B Helgadóttir, 8.7.2008 kl. 12:42

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Fallegir litir í neðri myndinni hjá þér.

Hrönn Sigurðardóttir, 9.7.2008 kl. 10:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband