Snjall dómari?

Hvađ ef nemandinn hefđi skrifađ önnur tvö orđ?   Mér finnst ţessi dómari klókur, enda gott ađ einblína ekki of á ţađ neikvćđa. Grin   Um ađ gera ađ draga fram ţađ jákvćđa í öllum.    

En stráksi klaufi ađ gleyma punktinum, úr ţví ađ hann vandađi sig svona mikiđ ađ setja tvö orđ á blađ.  Devil

Skildi hann hafa setiđ allan tímann inni í stofunni á međan ađrir voru ađ klára sínar ritgerđir?  neeeee Whistling  Grin


mbl.is Fékk einkunn fyrir tveggja blótsyrđa ritgerđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Indriđadóttir

ţetta er nú ţađ skondnasta sem ég hef heyrt lengi eđa séđ öllu heldur.  Góđur

Guđrún Indriđadóttir, 1.7.2008 kl. 16:32

2 Smámynd: arnar valgeirsson

ţetta voru nokkuđ beinskeytt skilabođ frá nemanum og ekki hćgt ađ sniđganga algjörlega.

ţegar ég var í vélskóla sem unglingsgrey, kenndi hansi fćreyingur okkur nánast allt. hann hamrađi á ţví ţegar viđ vorum viđ rennibekkinn ađ smíđa og sníđa, bullur og annađ dót sem ekki mátti skeika um nanómeter, hvernig viđ skyldum standa međ vinstri fót fram og hćgri fót aftur, međ axlirnar svona og hendurnar ţannig...... ađ  mađur var sko alltaf réttur viđ hamaganginn.

svo kom próf og ein spurningin var: hvernig skal stađiđ viđ rennibekkinn?

Kobbi Jóns svarađi:

nákvćmlega eins og hansi segir.....

og hann fékk auđvitađ rétt

arnar valgeirsson, 1.7.2008 kl. 23:59

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Svona eiga kennarar ađ vera.    Engar reglustikur takk.

Marinó Már Marinósson, 2.7.2008 kl. 15:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband