Frábært hjá Jóhönnu Sigurðar

Ég tek ofan af fyrir Jóhönnu félags- og tryggingamálaráðherra en hún setti í gær að tillögu stjórnar Íbúðalánasjóðs reglur til að aðstoða þolendur náttúruhamfara með frestun eða skuldbreytingu á lánum sjóðsins.
Mér finnst hún bera af ef ég á að gefa ráðherrum prik.    Hún er sú eina sem virkilega hefur brugðist við ef einhver hópur hefur þurft virkilega á hjálp  að halda.  Lætur verkin tala.       Vonandi geta þolendur skjálftasvæðanna nýtt sér þessar reglur.   
mbl.is Aðstoð við þolendur náttúruhamfara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Indriðadóttir

sammála hún virðist vera eini ráðherrann sem er með lífsmarki hinir eru stein-stein-sofandi og það er spurning hvort þeir vaka rétt fyrir næstu kosningar það  er alla vega ekki mikið að marka loforðin þeirra

Guðrún Indriðadóttir, 9.6.2008 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband