Ćtluđu Bandaríkin ađ kaupa Ísland áriđ 1870?

Ţađ er sagt ađ bestu kaup veraldar fyrr og síđar hafi átt sér stađ ţegar Bandaríkjamenn keyptu Alaska af Rússum áriđ 1867 fyrir ađeins 7,2 milljón dollara.  Á ţeim tíma voru ţessi kaup álitin hin mestu ruglkaup enda Alaska bara auđn sem enginn hafđi áhuga á.

Ég man eftir ţví ađ hafa lesiđ grein í Lesbók Morgunblađsins um ţetta mál ţegar ég var ungur. Ég var ţá staddur í bókaherbergi afa míns og var ađ fletta gömlum blöđum sem hann átti og rak augun í grein eftir íslenskan mann sem var ađ skrifa um kaup Bandaríkjamanna á Alaska.  Svo fór ég ađ rifja upp ađ í ţessari sömu grein (ađ mig minnir) hafi komiđ fram ađ Benjamín nokkur (man ekki seinna nafniđ) hefđi samiđ skýrslu ţar sem fram kom hugmynd um ađ Bandaríkin myndu kaupa bćđi Ísland og Grćnland af Dönum en sem betur fer náđi ţađ ekki fram ađ ganga.   Ţar var sagt ađ kaupin á Alaska hafi veriđ of stór biti, enda 7 milljón dollarar miklir peningar í ţá daga, svo hugmyndin um kaup á öđru einskynsmannslandi var snarlega mokađ út af skrifborđinu.

Ţegar ég var í Seattle 1984 ţá heyrđi  ég ţá kenningu ađ Alaska hefđi bara veriđ keypt til ađ gera Bretum lífiđ leitt en Bretar stýrđu Kanada á ţessum tíma og voru nýbúnir ađ tapa stríđinu í Bandaríkjunum og ţađ hafi pirrađ suma í USA ađ vita af Bretunum ţarna rétt norđan viđ landamćrin.  Whistling

Ekki í fyrsta sinn sem litlu mátti muna ađ Ísland eignađist nýjan húsbónda ţví ţađ er vitađ ađ Bretar veltu fyrir sér ađ hernema landiđ í byrjun 19 aldar ţegar ţeir voru í Napoleonsstríđinu viđ Frakka af ţví ađ Danir stóđu međ Frökkum.  

En í dag er stađan önnur og má kannski velta ţví fyrir sér hver stađan vćri í heiminum í dag ef kaupin á Alaska hefđu ekki orđiđ ađ veruleika.   Kannski hefur Alaska reddađ landinu út úr olíukreppunni (fyrri) ţegar olíuleiđslan var lögđ ţvert yfir fylkiđ til ađ anna eftirspurn Bandaríkjamanna!  Var ekki í fréttum núna um daginn ađ Bush vildi ólmur fara í nýjar olíulindir ţarna norđurfrá og leggja ađra leiđslu ţvert yfir Alaska svo ţeir verđi ekki eins háđir olíunni í Miđausturlöndum? 

Ţađ má kannski segja ađ Rússar hafi gert heiminum ómeđvitađan greiđa međ ţví ađ selja Alaska!  Hvađ hefđi gerst ef Rússarnir hefđu ekki selt?  Ég held ađ ţá vćri t.d. hasarinn í Arabaríkjunum enn meiri og olíuverđ mun hćrra. Ţetta er jú forđabúr Bandaríkjanna í vissum skilningi. Wink

Ţađ skal tekiđ fram, ađ ţetta eru bara vangaveltur hjá mér og ekki nákvćm frásögn. Ţađ vćri gaman ađ grafa upp ţessa grein til ađ segja nánar frá eđa hafa link inn á, ef hún er til á netinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Heyrđu..... ţegar ţú segir ţađ - ég er ekki frá ţví ađ ég hafi lesiđ einhverja svona grein eđa svipađa

Varstu í Seattle 84?

Hrönn Sigurđardóttir, 29.4.2008 kl. 22:55

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Já 83-84  rúmt ár.   Sjálfbođaliđi. 

Marinó Már Marinósson, 29.4.2008 kl. 23:40

3 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

skemmtileg pćling félagi... Já svo ţegar ţú fórst frá Seattle, ţá kom ég og var '85-'86 . Hvar í borginni bjóstu?

Herdís Sigurjónsdóttir, 30.4.2008 kl. 08:57

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Marine View Drive, rétt viđ flćđarmáliđ.    Rétt sunnan viđ Normandy Park.  Tók ferjuna á hverjum degi yfir til Bremerton og ók ţađan til Seabeck í vinnuna.

Marinó Már Marinósson, 30.4.2008 kl. 12:49

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Bara nokkuđ?   

Marinó Már Marinósson, 30.4.2008 kl. 15:12

6 Smámynd: arnar valgeirsson

ţú hefur nú alltaf veriđ nettur kani í ţér og myndir fíla ađ viđ vćrum stjarna í röndóttum fána.

en rétt hjá ţér, ef rússar ćttu ţetta enn vćri styrjöldin hugsanlega á öđrum stađ. og viđ vćrum óbreyttir byssustrákar ađ verja leiđslur.....

arnar valgeirsson, 1.5.2008 kl. 13:08

7 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Bull og kjaftćđi Arnar!  Ţoli ekki ameríska bensínháka lengur.    En ég hafđi ekki hugsađ út í ţetta til enda međ stjörnuna.    Ţá vćrum viđ orđnir óvinir Fćreyinga, kannski?   Eađ fékkstu ţér of mikinn öllara í gćrkveldi eftir ađ ég fór heim? 

Marinó Már Marinósson, 1.5.2008 kl. 15:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband