Byggingavinna í hjáverkum

Hef áđur sagt frá smíđavinnunni sem ég er í hjá bróđur mínum.   Í dag var stór dagur hjá okkur, ţví viđ brutum niđur vegginn sem skildi ađ nýbygginguna og íbúđina.   Heilmikiđ puđ en viđ nutum ađstođar frá mági okkar enda sá fílefldur. Smile  Svo nú erum viđ farnir ađ sjá fyrir endan á ţessu.   Nćst er ađ klára ađ mála. tengja rafmangiđ og leggja parketiđ. Jú svo er smávinna eftir í bárujárninu en sú vinna er nánast búin líka. 

Ég hef reyndar ekkert komiđ nálćgt málningunni eđa rafmagninu. 

Svo ţađ hefur veriđ nóg ađ gera,  en mađur má nú ekki gleyma uppeldinu á börnunum mínum tveimur en ţau hafa veriđ ótrúlega ţolinmóđ á ţessum ţvćlingi hjá mér.  En mikiđ er nú gott ađ geta hjálpađ öđrum.   

Ţar sem ég er svona upptekinn út í bć ţá ţyrfti ég eiginlega ađ kaupa mér svona eina ryksugu sem er eins og gćludýr: Whistling  Hún hreinsar húsiđ á međan ég er vinnunni og fer í hleđsludallinn sinn ţegar hún er svöng; nei ég meina ţegar hún er ađ verđa rafhlöđulaus.  Vandamáliđ er ađ hún kostar mange penge (ađ mér skilst) eđa í kringum 50 ţúsund krónur. Whistling  En hvađ er ţađ ef hún stendur sig vel. LoL  Hún er líka klók sem köttur ţví hún lćrir víst hvar mestu óhreinindin voru síđast ţegar hún fór yfir svćđiđ og hvar er óţarfi ađ hreinsa.  Erum viđ ekki eins?  Erum ekkert ađ hreinsa aftur og aftur ţar sem er aldrei skítur.   Svo held ég líka ađ hún sé finn félagi fyrir köttinn.  Ţannig ađ........... Grin 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steini Thorst

Já veistu Marinó, ég held ađ ţetta sé nákvćmlega tćkiđ sem mađur á ađ fá sér. Reyndar sammála ađ ţetta kostar smá slatta en ef hún virkar og er ekki ónýt eftir 1-2 ár, ţá myndi ég telja ađ ţarna vćri peningum vel variđ. Fólk kaupir sér uppţvottavélar á 80-120.000 til ađ vaska upp, mađur rennir bílnum í gegnum ţvottastöđ ca 8 sinnum á ári fyrir samtals ca 25.000, Hvađ er ţá ađ ţessu?

Steini Thorst, 28.4.2008 kl. 13:47

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Tekurđu nokkuđ ađ ţér málningarvinnu í heimahúsum fyrir fólk?

Marta B Helgadóttir, 1.5.2008 kl. 00:10

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Hef stundum málađ en ţađ ţarf mikiđ til ađ koma mér af stađ eins og ţú veist nú vel, Marta mín. 

Marinó Már Marinósson, 1.5.2008 kl. 15:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband