Oddaflug

Jćja, nú finnst mér voriđ vera komiđ.  Sá fyrstu gćsirnar á ţessu ári koma í oddaflugi inn yfir Reykjavík núna í kvöld  um kl. 21.   Ţarna var um  stóran gćsahóp ađ rćđa.  Hafa örugglega veriđ yfir hundrađ gćsir.  Ţar sem ţćr komu fljúgandi úr suđri yfir höfuđborgarsvćđiđ, ţá geri ég ráđ fyrir ađ ţćr hafi komiđ upp ađ landinu viđ Reykjanes. Hafa trúlega eitthvađ boriđ af leiđ vegna vindátta.  Ţćr flugu hátt yfir og sveigđu svo upp í Mosfellsdalinn. Ţađ má reikna međ ađ ţćr hafi veriđ búnar ađ vera á stanslausu flugi í ca 30- 40 tíma, frá ţví ađ ţćr lögđu af stađ frá Bretlandseyjum.   

Algengast er ađ farfuglar komi fyrst upp ađ landinu á svćđinu frá Lóni og suđur í Vík en vindáttir bera ţá oft af leiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

... og ţú hefur fengiđ vatn í munninn.....

arnar valgeirsson, 10.4.2008 kl. 23:26

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Svelgdist á ţví ég góndi svo upp í loftiđ.    Verđ örugglega međ hálsríg á morgun.   

Marinó Már Marinósson, 10.4.2008 kl. 23:33

3 Smámynd: Steini Thorst

Mér fannst sumariđ komiđ um síđustu helgi ţegar ég skellti mér loksins á línuskauta. Hins vegar fékk ég stađfestingu í gćr ţegar hunangsfluga á stćrđ viđ skógarţröst réđist á mig. Henni fannst hálsmáliđ á mér eitthvađ girnilegt til búsetu.

Steini Thorst, 11.4.2008 kl. 14:26

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Flugan hefur viljađ velja bústađ sinn úr gulli enda ekki vitlaust eins og íbúđavirđi okkar virđist vera talađ niđur af Seđlabankanum. 

Marinó Már Marinósson, 11.4.2008 kl. 20:22

5 identicon

Frábćrt sjá ţessa flottu fugla í oddaflugi, ţeir eru svo fallegir

Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 12.4.2008 kl. 14:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband