Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band tónleikarnir
23.3.2008 | 23:55
Fór međ krökkunum á Bítlatónleikanna "Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band" í Háskólabíó á laugardaginn. Ţetta var fín skemmtun ţó hljómgćđin hafi ekki veriđ nógu góđ. Enda alltaf erfitt ađ stilla saman poppurum, međ sínum hávađa og fiđlum, međ sínum fínu tónum. Viđ vorum svo heppin ađ sitja fremst, vinstra megin í salnum og sátum ţví nćr strengjasveitinni og heyrđum alltaf í henni en ég er ekki viss um ađ ţeir sem sátu hćgra megin hafi heyrt eins vel í fiđluleikurunum.
Ćtla svo sem ekkert ađ gera upp á milli söngvaranna sem stóđu sig vel en voru sumir hverjir lengi í gang. En verđ ţó ađ taka fram ađ ţađ var hrein unun ađ hlusta á KK og sinfóníuna (Melabandiđ) taka lagiđ She's Leaving Home. Ekki oft sem mađur heyrir ţetta lag flutt á tónleikum og hvađ ţá međ heila sinfóníuhljómsveit viđ undirleik. Svo má ekki gleyma trompettleiknum í Penny Lane en ég man ţví miđur ekki hvađ hljóđfćraleikarinn heitir sem lék en ég get svo svariđ ţađ: Hann tók laglínuna nákvćmlega eins og var gert á plötunni.
Sem sagt, frábćr skemmtun.
Lćt fylgja međ umrćdd lög sem ég fann á YouTube
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist | Breytt 25.3.2008 kl. 12:06 | Facebook
Athugasemdir
Sćll frćndi. Ţađ fer eftir ţví hversu sítt hár var á kollinum á trompetleikaranum, hvađ hann heitir: Ef hann var snöggklipptur, ţá heitir hann Guđmundur Hafsteinsson, en annars heitir hann Eiríkur Örn Pálsson Báđir fantagóđir.
Takk annars fyrir afskaplega skemmtilegt blogg
Kk. Líney Halla (föđurbróđurdótturdóttir ţín )
Líney Halla (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 11:12
Sćl frćnka. Gaman ađ sjá ţig hér og ađ ţú skulir gefa ţér tíma til ađ lesa ţetta pár mitt :) Takk fyrir upplýsingarnar en leikarinn hefur líklega veriđ Eiríkur Örn ţví hann var međ mikiđ hár.
Ţú ert greinilega vel ađ ţér í ţessu.
Marinó Már Marinósson, 25.3.2008 kl. 12:14
Hehe, kemst varla hjá ţví ađ vita hvađ ţeir heita, ţeir kenndu mér báđir á trompetinn á sínum tíma
Líney Halla (IP-tala skráđ) 28.3.2008 kl. 11:44
Ţađ hlaut ađ vera.
Marinó Már Marinósson, 28.3.2008 kl. 20:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.