Veraldleg gćđi umfram allt eđa hvađ?

Heyrđi um daginn góđa sögu af háöldruđum hjónum sem höfđu gaman ađ ferđast um á bílnum sínum ţó aldurinn vćri farin ađ fćrast yfir ţau.    Gamli mađurinn var ennţá međ bílpróf og hafđi mjög gaman ađ keyra. Hann vildi endilega drífa sig í, ađ endurnýja bílinn sem ţau áttu.  Gamla konan skildi nú ekkert í ţessari vitleysu í honum; ađ láta sér detta í hug ađ fara ađ eyđa peningum í svona bruđl og ţau komin nánast á grafarbakkann.  Sá gamli hélt nú ekki.  "Viđ skiljum bílinn bara eftir."

-------------------------------------------

Svo var ţađ sölumađurinn í landbúnađardeildinni sem hafđi frétt af háöldruđum bónda út á landi sem var sagđur moldríkur. Sölumanninum hafđi veriđ bent á, af sveitunga bóndans, ađ sá gamli myndi örugglega kaupa af sölumanninum landbúnađartćki.   Sölumađurinn ákafi, dreif sig í ađ hringja í bóndann og vildi endilega selja honum skítadreifara enda hefđi hann frétt ađ bóndinn vćri ríkur og sagđi honum ađ ţađ vćri sko ekkert vit í ađ taka međ sér alla ţessa peninga sem hann ćtti ofan í gröfina.  Ţví vćri tilvaliđ fyrir hann ađ láta drauminn rćtast og kaupa nýjustu gerđ af svona tćki,  sá gamli var nú ekki á ţví ađ láta selja sér skítadreifara.

"Nei ég held ađ ţađ sé ekkert auđveldara ađ taka međ sér skítadreifara í gröfina".   

-------------------------------------------

Ţađ sem gefur ţessum sögum gildi er, ađ ţćr eru sannar og menn kunna sko ađ svara fyrir sig á spaugilegan hátt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Nú er kominn valkostur fyrir ţá sem vilja losna viđ augl af bloggsíđunni sinni. Sjá hér

Marta B Helgadóttir, 19.2.2008 kl. 16:58

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Marta    Ég er búinn ađ venja mig á ađ loka hćgra auganu. 

Berglind Eva,  Já, enda sögurnar sannar.

Marinó Már Marinósson, 19.2.2008 kl. 18:38

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ég var ađ skođa linkinn sem Marta sendi mér hérna fyrir ofan út af auglýsingunni hćgra megin á síđunni.   Ţetta er frábćr hugmynd.  Nú er hćgt ađ kaupa sig frá auglýsingunni.   Kannski ćtti RÚV ađ bjóđa sínum áskrifendum ţetta.  Hćkka áskrift um ca. 10-20 krónur og út međ allar auglýsingar úr sjónvarpinu.  

Marinó Már Marinósson, 19.2.2008 kl. 20:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband