Sorglegt að heyra

Alltaf finnst mér sorglegt þegar vegið að þeim sem minnst mega sín.   En til stendur að loka starfsendurhæfingu Bergiðjunnar við Kleppsspítala.  Er það ekki dæmigert að skera niður starfsemi hjá þessum sjúklingum þegar á að spara.   Hvers eiga þessir einstaklingar að gjalda.  

Mynd 452623

Vonandi sjá þessir herramenn að sér, sem fara með völdin.   Á Bergiðjunni er unnið frábært starf með þessu sjúklingum, sem alls ekki má breyta enda er vitað að allar breytingar eru ekki góðar fyrir einstaklinga sem eru sjúkir og þurfa mikinn stuðning, öryggi og trúnað. 

 


mbl.is Geðlæknar harma lokun Bergiðjunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband