Tenglar
Allt um fulga
Heimasíður
- Náttúrufræðistofnun Íslands
- Fuglaverndarfélag Íslands
- Icelandic Birding Pages Frábær síða um fugla
- Farleiðir margæsa um Ísland Wildfowl & Wetlands Trust
- Náttúrustofa Austurlands Allt um náttúru Austurlands
- IrishBirding Írskir fuglar
Reyðarfjörður
Fólk Fjallgöngur
- Gunnar B. Ólafsson Flottar myndir Meiriháttar myndir frá Reyðarfirði
- Vefmyndavél Reyðarfjörður vefmyndavélin á hafnarbakkanum á Reyðarfirði
- Heimasíða Árna Ragnars Myndir fyrir brottflutta Reyðfirðinga
- Helgi Garðarsson Eskifirði Myndasafn Merkilegt safn úr Fjarðabyggð
- Fjarðabyggð Heimasíða Fjarðabyggðar
Heimasíður
Ýmsar heimasíður
- SMS Síminn SMS og heimasíða Símans
- Strætó Stræisvagnaleiðir á höfuðborgarsvæðinu
- Flugfélag Íslands Innanlandsflug
- http://
- Bíóhús Allt um kvikmyndir í bíóhúsum
- Myndlist og fleira Nýjast í myndlist, tónlist ofl.
- Hvað er í matinn? Planaðu matinn fram í tímann
- Hvað kostar ferðin?
- Ferðaplön flug bíll hótel gjaldeyrir ofl
- Trygginastofnun Nauðsynlegt lesefni
Vísindi og náttúran
- Earth and Moon Viewer Viltu sjá jörðina frá tunginu?
- Tungl og geimferjan Viltu fylgjast með geimferjunni
- Allt um hverasvæðin á Íslandi
- Áhugaverð síða um vísindi fyrir alla
- Norsk veðurstofa
Gönguferðir
- Fjallgöngur og búnaður búnaður til fjallgöngu
- Fyrir göngufólk fróðleikur
- Fróðleikur um veður
- Norsk veðurstofa fyrir allt göngufólk Fínar upplýsingar um veður á Íslandi
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Júlí 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Eldri færslur
- Febrúar 2015
- Nóvember 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
I Want You síðasta lag Bítlanna!
8.2.2008 | 18:37
Sumir halda að Let it Be sé síðasta platan sem Bítlarnir hljóðrituðu en það er ekki svo. Það var Abbey Road sem var síðust en hún var hljóðrituð sumarið 1969. Lögin á Let it Be plötunni höfðu verið tekin upp á undan.
Eftir því sem ég hef lesið mér til þá spiluðu þeir fjórir saman í síðasta sinn í upptökusal 20. ágúst það sumar, þegar þeir tóku upp lagið "I Want You (She's So Heavy) sem er á Abbey Road plötunni.
En síðasta nýja lagið sem kom út, var lagið "I Me Mine" eftir Harrison en það var tekið upp af þeim George, Paul og Ringo þann 3. janúar 1970 og sett á Let it Beplötuna. John Lennon var ekki með á þessu lagi þar sem hann var staddur í Danmörku á sama tíma.
En eins og fyrr segir þá kom Let it Be ekki út fyrr en nokkrum mánuðum á eftir Abbey Road. Flókið?
"I me Mine" var því sett á Le it Be plötuna. Það hefur væntanlega ekki verið búið að fjöldaframleiða lögin (þrykkja á vinyl (CD í dag).
John hafði í raun hætt með hljómsveitinni 20. september 1969 en samþykkt að láta ekki vita að hljómsveitin væri í raun hætt fyrr en búið væri að ganga frá ýmsum málum.
Það var svo Paul sem stal senunni af Lennon þegar hann tilkynnti nokkru seinna að sveitin væri hætt störfum.
Sem sagt; síðasta lagið: "I Want You (She's So Heavy) sem fullskipuð hljómsveit. "I Me Mine" án Johns.
Með fyrirvara um villur.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Tónlist | Breytt 9.2.2008 kl. 17:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
175 dagar til jóla
Bloggvinir
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Haraldur Sigurðsson
-
arnar valgeirsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
-
Hlynur Hallsson
-
Steini Thorst
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Bryndís G Friðgeirsdóttir
-
Arnljótur Bjarki Bergsson
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Hannes Birgir Hjálmarsson
-
Jón Brynjar Birgisson
-
Unnur Fríða Halldórsdóttir
-
Þór Gíslason
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Myndlistarfélagið
-
Sigrún Dóra
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Bullukolla
-
Arnór Baldvinsson
-
Vilberg Helgason
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Ólafur H Einarsson
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Kagsagengið #183
-
Alheimurinn
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
DÓNAS
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Jón Axel Ólafsson
-
Njörður Helgason
-
Steinunn Camilla
-
Hallur Magnússon
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Heimssýn
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Sverrir Stormsker
-
Ketill Sigurjónsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Dúa
-
Agný
-
FORNLEIFUR
-
Loftslag.is
-
Þórarinn Baldursson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Hjóla þúsund kílómetra umhverfis Vestfirði
- Ásthildur Lóa sakar menn um gaslýsingu
- Laugavegsspáin er komin í loftið
- Sú vinna hefst í framhaldinu
- Gámaflutningabíll bilaði í Hvalfjarðargöngum
- Sakar stjórnarandstöðuna um valdaránstilraun
- Draumur að sjá fyrirmyndir á stórmóti
- Umboðsmaður krefst svara vegna skertrar þjónustu
- Pallurinn áfram lokaður
- Sigurborg skipuð í embætti skrifstofustjóra
Erlent
- Diddy fundinn saklaus í þremur af fimm ákæruliðum
- Harðar ásakanir á hendur forsætisráðherranum
- Kremlverjar fagna ákvörðun Bandaríkjanna
- Tveir látnir í hitabylgjunni í Frakklandi
- Stal ýtu og ók inn í hús: Óttuðust um líf barnanna
- Kínverjar þurfa að samþykkja eftirmanninn
- Trump segir að Ísrael hafi samþykkt skilyrði fyrir 60 daga vopnahlé á Gasa
- Lofar að standa fast á sínu gegn Netanjahú
- Loka Eiffelturninum vegna hitabylgju
- Danskar konur sleppa ekki við herskyldu
Fólk
- Post Malone féll af sviðinu og er hættur með kærustunni
- Lewis Capaldi snúinn aftur
- Ástralar afturkalla vegabréfsáritun Kanye West
- Tæklar alls konar vinkla hjartans
- Heit sem eldurinn á 47 ára afmælinu
- Sitja enn á rökstólum í máli Diddy
- Sakar móður Tupac um að hafa aðstoðað við að enda líf sonar síns
- Við eigum bara eina sekúndu í einu
- Tökum lokið á fjórðu seríu Bridgerton
- Of Monsters and Men gefa út nýja smáskífu
Íþróttir
- Föður Ingibjargar leið illa þegar hann fékk fréttirnar
- Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM
- Ísland - Finnland kl. 16, bein lýsing
- Atvinnumennskan er bilað umhverfi
- Forsetinn vék sér fimlega undan spurningu blaðamanns
- Skotmark United framlengir í Liverpool
- Ekki lengur rautt spjald
- Félagaskiptin í enska fótboltanum
- Bellingham í banni Bræðurnir mætast ekki
- Landsliðskonan fær mikla hjálp frá föður sínum
Viðskipti
- Vextir verði ekki lækkaðir meira út árið
- Samkeppnin hörð á tryggingamarkaði
- 13,5% samdráttur í sölu hjá Tesla
- Fjárfesta í Úkraínu
- Ráðherra gengur langt í gagnrýni á Arctic Fish
- Aukin varnarútgjöld glæða markaðinn
- Hið opinbera hamlar arðsemi og skerðir samkeppnishæfni
- Rafmagnsbílar sækja aftur í sig veðrið og Kia vinsæl
- Veriate og TGC Capital Partners í samstarf
- Dýrasti og ódýrasti bragðarefurinn
Nýjustu færslurnar
- Þögnin sem seldi sálina
- Í Upphafi Skal Endinn Skoða
- Napólí Tifandi tímasprengja í Campi Flegrei?
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hönd sósíalismans drepur alla sköpunargleði til framleiðslu verðmæta
- Veiðigjaldið í nefnd
- Lookah Guitar Review: A Cool, Portable, but Strong 510 Vape Battery
- Tíska : VERSACE Jeans með haustinu 2025
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR AÐ REIKNA MEÐ ÞVÍ AÐ ÞÆR GETI BRENNT SIG.....
Athugasemdir
Skemmtilegir pistlar hjá þér Marinó.
Marta B Helgadóttir, 8.2.2008 kl. 22:57
Takk fyrir það Marta.
Já, Vonandi hefur einhver gaman af þessu.
Marinó Már Marinósson, 8.2.2008 kl. 23:16
Ég held að þetta sé alveg rétt hjá þér. Það eina sem ég vissi ekki var þetta með I me mine og hefði þó átt að vita því ég er búin að lesa nógu margar bækur. Ástæðan fyrir því að Let it be kom út á eftir Abbey Road var auðvitað sú að verið var að bíða eftir myndinni.
Ég er annars vön að segja að ég hafi fæðst nokkrum dögum áður en síðasta plata Bítlanna kom út og það er í september 1969 þannig að ég miða einmitt alltaf við Abbey Road sem síðustu plötuna. Það að Let it be kom út seinna er í raun bara krónologikal tilviljun þannig lagað.
Ég var annars að kíkja á pistlana þína hér að neðan og það var skemmtilegt að sjá þessar myndir. Ég hef komið á flesta þessa staði en þó ekki alla. Ég mæli hins vegar með því að Bítlaaðdáandi eins og þú látir það rætast einn daginn að fara til Englands og þá ekki bara til London heldur til Liverpool. Það er í raun enn áhrifaríkara að fara þangað. Ég gerði það fyrir einum tíu árum og sé ekki eftir því. Það að koma á æskuheimili Pauls (ekki búið að opna heimili Johns þá), sjá æskuheimili hinna, sjá Strawberry fields, Penny Lane, fara í Cavern klúbbinn (þótt mér skiljist að það sé ekki sá sami heldur nákvæmlega, endurbyggður í sömu götu en hinum megin við götuna), og bara labba um götur borgarinnar. Frábært.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 9.2.2008 kl. 18:11
Takk fyrir innlitið Kristín. Það er alltaf gaman að grúska í þessu þó svo að það sé fullt af fólki sem veit miklu meira um þetta en ég.
Ég gleymi því aldrei þegar ég var í skóla þegar ég var ungur og það var spurningakeppni á árshátíð skólans og ég var í öðru liðinu og kennarinn dæmdi hinu liðinu sigur af því að ég svaraði að Abbey Road hefði verið síðasta platan sem hljómsveitin gerði. En bróðir minn sem veit miklu meira um Bítlanna en ég, hafði sagt mér að Le it Be hefði verið samin á undan Abbey Road. Ég var lengi tapsár út af þessu. Tja.... man þetta allaveganna ennþá í dag.
Marinó Már Marinósson, 9.2.2008 kl. 19:58
Ég skil vel að þú hafir verið tapsár yfir þessu.
Haltu endilega áfram að grúska í þessu. Hverju skiptir hvort aðrir vita meira eða minna. Maður lærir af sumum og kennir öðrum. Svoleiðis er það alltaf. Ég og miðbróðir minn bundust rótsterkum böndum yfir Bítlunum þegar ég fluttist suður til að fara í háskóla og hann bjó þá þegar í borginni. Það eru átta ár á milli okkar og hann flutti snemma að heiman þannig að við höfðum aldrei í rauninni þekkst. En þarna á fyrstu árum mínum í Reykjavík gátum við talað endalaust um Bítlana. Ég hef meira að segja eignast góða vini í gegnum sameiginlegan Bítlaáhuga. Þeir eru heilbrigt áhugamál myndi ég segja.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 9.2.2008 kl. 21:49
Já blessuð vertu. Aldrei hægt að stoppa þegar Bítlarnir eru annars vegar.
Iss þetta með spurningakeppnina. Hef alltaf hlegið af þessu og nefndi þetta við kennarann á þetta þegar við hittumst einu sinni.
Ljótt að fara illa með saklausa nemendur. 
Marinó Már Marinósson, 9.2.2008 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.