Á söguslóðum Bítlanna II

Langar þig ekki að skoða þá staði þar sem Bítlarnir héltu til í London hér áður fyrr?  Er ekki hægt nú þegar að fara í pílagrímsför í miðbæ Reykjavíkur til að sjá hvar Björk hélt til áður en hún varð fræg? Whistling

Til dæmis var upphafsatriðið í Can't Buy Me Love í myndinni A Hard Day's Night tekið í Hammersmith Odeon (Hammersmith Apollo), London.  

Fann þessa slóð http://www.beatlesmapped.com/london.php  þar sem hægt er að smella á merkta staði á kortinu þar sem Bítlarnir koma við sögu í London.  Veljið svo Show All Locations til að sjá alla merkta staði.  

 Primrose Hill, London  Þar sem myndbandið við lagið The Fool on the Hill var tekið árið 1967.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Frábært. Mjög flott

Marta B Helgadóttir, 8.2.2008 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband