Kastljós eins og besta skemmtun í kvöld

Eftir að hafa horft á strákanna sigra í handboltanum í kvöld þá sit ég hér fyrir framan sjónvarpið og horfi á flottan Kastljósþátt sem er sjónvarpað að þessu sinni frá Vestmannaeyjum í tilefni þess að 35 ár var frá því að gos hófst þar.  Vestamannaeyingar eru sko hressir og skemmtilegir.  Smile

Ég man mjög vel eftir því þegar gosið hófst þennan þriðjudagsmorgun 1973.  Það var skrítin tilfinning að vera vakin upp með þessum fréttum. Frown  Það var lítið gert annað í skólanum á Reyðarfirði þennan morgun en að tala um gosið og fólkið sem þurfti að flýja eyjuna.

 Smá hlekkur á sögu gossins:

http://www.eyjar.is/eyjar/gos1973.html


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband