Laugardagslögin

Var ađ horfa á Laugardagslögin áđan.   Öll lögin flott. Held ađ lag Magnúsar Ţórs eigi eftir ađ heyrast oft.    En mér finnst Hafdís Huld Ţrastardóttir vera lagahöfundurinn sem á flottustu lögin í keppninni.   Eitt besta lag sem ég hef heyrt lengi lengi er einmitt eftir hana og heitir Boys and Perfume  og var flutt í 1. ţćttinum.  Meiri háttar lag.  Og hef ég nú oft heyrt flott lög.   Whistling   En tek ţađ fram ađ lagiđ The Girl in the Golden Dress er líka flott.

http://www.ruv.is/laugardagslogin/  Endilega hlustiđ á Boys and Perfume og njótiđ.

http://youtube.com/watch?v=wRonjql3si4


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

The Girl in the golden dress finnst mér flottast. Bjartur var leikfélagi Arnars míns ţegar ţeir voru smástrákar, kannski er ég ekki hlutlaus ţess vegna

Marta B Helgadóttir, 2.12.2007 kl. 12:13

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Bjartur er flottur, engin spurning og eitthvađ svo afslappađur á sviđinu. Hann myndi ná langt í keppninni nćsta vor, engin spurning.    En svo er spurning hvor viđ eigum nokkuđ ađ vera ađ velta vöngum yfir möguleikum ţar sem keppnin er hvort eđ er svo pólitísk milli ţjóđa.  Hvađ sem ţví líđur ţá eru komin nú ţegar fram frábćr lög sem landinn mun njóta hvort sem ţau falla öđrum ţjóđum í geđ eđa ekki. 

Marinó Már Marinósson, 2.12.2007 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband