Hvað eru góð dekk?

Af því að ég er alltaf að tala um umferð og dekk þá er best að skrifa um það dekk eina ferðina enn. Smile   Lét skipta um dekk á bílnum í dag (örðu nafni, umfelga). 

Held að það fari að snjóa annað kvöld.  Nenni ekki að spóla eina ferðina enn upp brekkunna hér heima.  Ég meina nokkrar ferðir enn. Whistling Lét setja undir bílinn nagladekkin sem ég keypti í fyrra.   Já já nagladekkin, manni líður eins og glæpamanni að aka um að nagladekkjum.  Bandit  Ætla að keyra út þessi dekk í vetur og næsta sumar.  Planið er að kaupa lofbóludekk haustið 2008.   Það verður spennandi að prófa þau.   

 Þegar ég spyr atvinnubílstjóra hvaða dekk þeir telji best, þá fæ ég engin svör eins. Sem segir mér að allir hafa rétt fyrir sér.  Smile Ég vil samt dekk sem haldast mjúk þó kuldinn sé mikill.  Sum dekk verða alltof hörð í kuldanum.

Næst skrifa ég um eitthvað annað.  Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Sniðug könnun

Marta B Helgadóttir, 26.11.2007 kl. 00:27

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Takk Marta.    Er að spá í að búa til aðra.  Þú ættir að búa til könnun um eitthvað þar sem þitt blogg er vinsælt og mikið lesið.  

Marinó Már Marinósson, 26.11.2007 kl. 00:33

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Já, ok prófa það... er komin með eina hugmynd...bara smá grín. Eða kannski ég setji það frekar upp sem færslu hmmm huxa smá.

Marta B Helgadóttir, 27.11.2007 kl. 00:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband