Hamagangur í öskjunni

Skrapp í dag með krökkunum í Toys"R"Us , eina stærstu leikfangabúð landsins. Stelpan vildi að vísu ekki fara inn.  GetLost Ég sagði Einari að við hlytum að geta fundið svona eina biðröð eða svo, til að fara í, þegar hann var að biðja mig um að koma með sér þarna inn.  Allir vinir hann voru víst búnir að kaupa allt mögulegt þarna að hans sögn.  Grin

Hvað er að landanum? Það voru allir gjörsamlega brjálaðir þarna inni. Sideways Fólk nánast hljóp á milli rekka til að skoða vörur sem allir voru að bíða eftir.  En vöruverðið er ágætt þarna.  Gott fyrir barnafólk.

Mesti sigurinn var að við Einar fórum jafnléttir út úr búðinni og við komum inn án þess að vera í neinni fýlu eða nöldra yfir því. Smile Held að honum hafi blöskrað hamaganginn í fólki. Whistling  Sú var tíðinn að það var varla hægt að fara í leikfangabúð.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

heheheh..... kanski að drengurinn sé að vaxa upp úr þessu.........það skyldi þó aldrei vera að pabbinn hafi fundið eitthvað við sitt hæfi þarna inni.......... nei mér bara FLAUG það svona í hug 

Fanney Björg Karlsdóttir, 20.10.2007 kl. 22:20

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

je je hann er það.          Ég?  nee    Enda var ástandið þarna eins og á 17 júní.   Að vísu sá ég askodi flotta stjörnusjónauka þarna en set kröfurnar aðeins hærra en dót fyrir 4-13 ára.    Fann ey neitt sem tengist FS þarna.

Marinó Már Marinósson, 20.10.2007 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband