Erfitt ađ losna viđ „skutliđ
20.10.2007 | 14:20
Smá um um "skutl" međ börnin vegna tómstundaiđkunnar og í og frá skóla. Ég var lesa í morgun á mbl.is ţar sem Oddný Sturludóttir, nýskipađur formađur Menntaráđs Reykjavíkurborgar er ađ segja frá sínum sjónarmiđum. Ég er alveg sammála henni um ađ hafa skólatímann til kl. 17 og ţetta "skutl" er ţreytandi og í raun óţolandi. En hvađ gerir mađur ekki fyrir börnin. Ţau eru ekki ađ gera neitt viltaust á međan.
Ein leiđin eins og hún segir er ađ ađ hafa skóla og íţróttamannvirki í göngufćri frá hvort öđru. Tónskólanna líka. En ţetta eru kannski draumórar en fyrsta skrefiđ er ađ skipuleggja skólasvćđin ţannig ađ ţetta sé gerlegt. Ţetta á sérstaklega viđ um tómstundir ađ vetri til, samhliđa skólagöngu. Bćjaryfirvöld eiga ađ setjast niđur og skipuleggja ţetta međ sínum skólum og félagasamtölum. Ţađ er líka góđ grein um ţetta í blađinu "24 stundir" í dag.
Eitt er skrítiđ í Kópavogsbć. Núna eru tvö stór íţróttahús stađsett í bćnum. Fífan í Smáranum og nýlega var Kórinn opnađur í Kórahverfi. Stóru íţróttafélögin Breiđablik og HK hafa haft ađstöđu í Fífunni sameiginlega hingađ til og Breiđablik hefur veriđ ađ byggja upp ađstöđu ţar bćđi inni og úti. HK hefur veriđ ađ byggja upp smá ađstöđu í Fossvogsdalnum rúmlega 100 metrum frá nćsta félagi sem er Víkingur. HK svćđiđ nýtist vel ađ sumri til.
Ţegar Kórinn var svo opnađur ţá úthlutađi Íţrótta- og tómstundaráđ Kópavogs Kórnum á bćđi félögin. Hefđi ekki veriđ nćr ađ úthluta t.d. Kórnum til HK og Breiđablik hefđi veriđ áfram međ Fífuna?
Já ţađ er erfitt ađ losna viđ skutliđ" enda er örugglega gott ađ vinna á besta skreppivinnustađ bćjarins.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.