Vetrardekk með nöglum eða hvað?

Jæja þá fer að koma að því að skipta þarf um dekk undir bílnum.  Setja vetrardekkin undir. Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort ég eigi að setja nagladekkin aftur undir bílinn minn eða bara venjuleg vetrardekk?    Hefði svo sem ekki verið í neinum vafa ef ég byggi út á landi. 

En samt finnst mér nú oft vera slabb hér á höfuðborgarsvæðinu. Smile Rigning, slydda, frost, hálka, rigning sitt á hvað.  Ninja

Oft hefur verið talað um að láta þá sem nota nagladekk greiða sértaklega fyrir naglanna.

Ef ég ætti að ráða þá myndi ég frekar verðlauna þá sem sleppa nöglum í vetur. Devil Því ef maður bogar fyrir naglanotkun þá er samviskan um naglanotkun í fínu lagi. Police Bara vangaveltur.  Veit að þetta er ekki framkvæmanlegt enda miklu auðveldara að sekta okkur sem nota nagladekk en þá keyrum við bara áfram á okkar nöglum. Police  En sem betur fer þá ræð ég þessu ekki. GrinGrin

Það á að verlauna þá sem vilja sleppa nöglum.   GrinSmile   Saltnotkunin á höfuðbogarsvæðinu er svo annað mál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband