Útlit á síðunni minni

Jæja,  ég er alltaf að breyta útlitinu á síðunni minni enn og aftur.  Svona er þetta þegar maður skrifar ekki mikið.  Þá fer maður að fikta í einhverju öðru.  Grin Svarta síðan sem ég var með síðast var hvort sem er of drungaleg.  Vonandi hangir þessi eitthvað inni.  Wink

blogforsidumynd

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Glæst félagi... er mikil fjallakona og líkar þetta vel. Er þetta ekki  MMM list?

Herdís Sigurjónsdóttir, 20.10.2007 kl. 11:05

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Takk Herdís   

O jú það er víst.  Klippt úr annarri mynd sem ég dundaði mér við.

Marinó Már Marinósson, 20.10.2007 kl. 12:11

3 identicon

Þetta er allt annað.   Þessi svarta var alls ekki þú    

Anna Bee (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband