Vinnan

Þessa daganna eru allir í vinnunni að útbúa fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.    Ég er búin að liggja yfir minni og spá í hvað þarf að gera fyrir næsta ár. Wizard Alltaf gott að hugsa 12 mánuði fram í tímann.  Ætli áætlunin gangi eftir eða verður eitthvað sem skekkir svona áætlun?  Whistling En mikið verð ég feginn þegar ég klára þessa vinnu.  

Er ekki vinnan dásamleg? Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

vinnan er dásamleg.... stundum. vinnan göfgar manninn. bragðbætir grautinn.

hún skemmir reyndar allan frítíma en getur jú verið dásamleg, vantar ekki. ertu ekki bara réttur maður á réttum stað, félagi?

arnar valgeirsson, 13.10.2007 kl. 23:34

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Erum við ekki öll á réttum stað? Bara spurning hvort við erum of sein eða komum of snemma?

Marinó Már Marinósson, 13.10.2007 kl. 23:48

3 identicon

Já, vinnan getur sko verið dásamleg.......sérstaklega þegar maður hefur nóg að gera og veit hvert vinnan er að leiða mann. Dagar og vikur fljúga áfram hjá mér...það fara að koma jól, svei mér þá !

Farðu svo að láta sjá þig í Hamraborginni.......gott kaffi í boði

Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 00:58

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Alltaf á leiðinni   en það er bara svo gaman að fara í vinnunna  þannig að ég gleymi alltaf að koma við í Hamraborginni.  Kíki við fljótlega.  

Marinó Már Marinósson, 14.10.2007 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband