Afmælisdagur Lennons

John Lennon hefði orðið 67 ára í dag hefði hann lifað.

Hvern hefði dreymt um að í dag á að kveikja á friðarljósi hér á Íslandi til minningar um John, hvað þá að vinir hans og fjölskylda yrðu stödd hér í dag í tilefni dagsins.

Strax árið 1969 byrjaði John að hvetja Yoko til að útbúa listaverk í þágu friðar. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

er einmitt að horfa á ljósið útum gluggan sko. fínt með uppvaskinu. kallinn hefði nú fengið fínan ellilífeyri sosum. vona bara að hann hafi það fínt með fiðluna sína.

arnar valgeirsson, 9.10.2007 kl. 20:05

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ég fór með krakkanna niður að höfn í kvöld til að upplifa stemninguna.  Ótrúlegt hvað þetta er magnað. 

Þegar við vorum komin nær ljósinu, þá sá maður hvað það lýstir hrikalega langt (út í geim).  Maður fær tilfinningu fyrir hæðinni.   Svona eins og vera staddur við endann á norðurljósunum.  Ég er viss um að þetta er hæsta listaverk í heimi.

Ég hvet alla til að fara nær ljósinu í myrkri og góðu veðri og upplifa þetta.

Marinó Már Marinósson, 9.10.2007 kl. 22:32

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Já eitt enn.  Held að þetta muni spara rafmagnið hjá mér.    Nú verður alltaf slökkt á öllum ljósum í stofunni hjá mér á kvöldin á meðan ljósið logar, því það er svo smart útsýnið núna þaðan sem ég bý.

Marinó Már Marinósson, 9.10.2007 kl. 22:49

4 identicon

Marinó, heppinn að hafa þetta flotta útsýni. Birtan af mögnuð .....það hefði toppað allt ef Paul hefði líka mætt.

Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 22:58

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Þá hefði ég náð mér í miða til að komast út í Viðey eða í snobbpartýið hjá Villa

Marinó Már Marinósson, 11.10.2007 kl. 00:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband