Crossroads Guitar Festival

Fyrir þá sem hlusta mikið á tónlist þá bendi ég þeim á frábæran dvd disk.   Crossroads Guitar Festival sem Eric Clapton stóð fyrir   

Ég er búin að horfa mikið og hlusta á hann og finnst hann frábær.

Ekkert nema snillingar á ferð og geggjaður diskur fyrir gítarunnendur. 

Listamenn eins og B.B King, Buddy Guy, Carlos Santana, Joe Walsh, Jonny Lang, Robert Cray Robert Lockwood JR, ZZ Top og fleiri.  Bara ein veisla.

 Hér er hlekkur inná eitt lag af disknum með Eric Clapton

http://www.youtube.com/watch?v=LOZkHOfrjZs


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

ekki séð og heyrt en trúi þér alveg. maður getur bara alveg gleymt sér.

arnar valgeirsson, 5.10.2007 kl. 22:26

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Bara kaupa diskinn Arnar 

Marinó Már Marinósson, 5.10.2007 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband