Í lok skóladags

Jćja,  Ţá er fyrsta skóladeginum lokiđ og allir ánćgđir og allt eins og ţađ á ađ vera.  Svo sér mađur ađ takturinn breytist líka heima.   Ţađ sást greinilega ţegar ég kom heim í dag eftir vinnu. Wink  Krakkarnir komnir heim fyrir löngu úr skólanum og farnir aftur út ađ hitta vini sína. 

En heima.... hmmmm    Ég held ađ ţađ hafi jarđskjálfti eđa mjög mikiđ fjör. Smile  Úlpur, peysur, diskar og glös hér og ţar.  Brauđ og mjólk uppá borđum og engin tími ađ ganga frá neinu.

Sumir hafa veriđ ađ sýna fćrni sína í viđgerđum á hjólabrettum.  Verkfćri, skúfur og boltar út um allt.  Skólatöskur nćstum út á miđju gólfi.Halo  Ég er hćttur ađ segja viđ ţau ađ öllu sé hent út á mitt gólf eftir ađ Húgó sálfrćđingur benti okkur foreldrum á, ađ ţađ vćri mikil alhćfing ađ segja ađ krakkar hentu alltaf öllu út á mitt gólf.  "Afhverju hendir ţú alltaf fötunum ţínum út á mitt gólf krakki?"  Svar: Ţau eru ekkert út á miđju gólfi. Ertu kannski međ málband til ađ mćla ţađ? Whistling 

Svo er bara ađ bíđa eftir nćsta degi. W00t 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Kunnuglegt Marinó,,, viđ fórum á Stuđmannatónleika í gćrkveldi og ţví voru allir lúnir í morgun

Herdís Sigurjónsdóttir, 24.8.2007 kl. 08:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband