Skrif í skjóli veggjar og skokk

Geri smá pásu á bloggiđ og lćsi í smá tíma enda lélegur penni. Opiđ fyrir ţá sem hafa áhuga.

 Ég fór í bćinn eins og flest allir höfuđborgarbúar og landsbyggđafólk sem sá sér fćrt ađ skreppa í bćinn.   Ég veit um nokkra sem komu langt ađ og smelltu sér í hlaupiđ.  Ţetta eru jú bara hetjur.  Ég var svo slappur ađ ég nennti ekki einu sinni í 3ja km hlaupiđ.  Vinnufélagar mínir hlupu fyrir Rauđa krossinn. Meira en ég get sagt. Hér međ stefni ég ađ ţví ađ hlaupa minnst 3 km á nćsta ári.  Eins og einhver sagđi: :)  Ţađ er nú eitt ár ţangađ til. 365 dagar.

Ţađ var mjög gaman í miđbćnum í gćr, allt svo afslappađ og skemmtilegt.  Veđriđ hjálpar alltaf til. 

Litli bróđir og co. buđu mér í kvöldmat (stórveisla) og eftir ţađ var rölt niđur í fjöru til ađ sjá áramótaljósin eđa ţannig.   Sem sagt flottur dagur.

Í dag (sunnudagur) rölti ég úr Kjarrhólmanum niđur á Hrísateig til ađ sćkja farskjóann minn.  Ma fékk sér smá gos í gćrkvöldi. Smile 65 mínútna ganga.  Svo verđur mađur ađ nota nýju gönguskóna Smile Assgoti góđir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kćri vinur, takk fyrir ađ blogga á ný !!!

Fyrir mér er bloggiđ hobbý ifg er ekkert ađ spá í hvort ég sé "góđur " penni eđa ekki. Ţađ ađ hafa gaman ađ ţessu er fyrir mestu. Ég skrifa frá hjartanu og um ţađ sem mér langar til á ţeim tíma sem ég er ađ blogga, stundum kemur jú fyrir ađ manni er heitt í hamsi eđa međ sterkar skođanir á einhverju og ţá tjái ég mig um ţađ.´

Marinó, fylgdu hjartanu ţví ţá ertu heimsins besti penni

Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 21.8.2007 kl. 13:40

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Takk fyrir ţađ Linda mín.  Já, ţetta er sko hobbý og hef svolítiđ gaman af.   Ég á örugglega eftir ađ segja meira af mér og ţessu daglega í kringum mig.

Marinó Már Marinósson, 21.8.2007 kl. 17:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband