Frábćrir tónleikar í Höllinni
30.6.2007 | 16:36
Í gćrkvöldi fórum viđ fjölskyldan á tónleika í Höllina ađ sjá Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt hljómsveitinni Dúndurfréttir flytja verkiđ The Wall eftir Roger Waters og félga í Pink Floyd. Ţetta voru frábćrir tónleikar og hin mesta skemmtun. Ég ćtla mér ekki ađ setjast í neitt dómarasćti enda skemmti ég mér vel. Ţó verđ ég ađ skrifa smá. Einar Ţór Jóhannsson er snillingur á gítarinn og spilađi nánast eins og David Gilmour vćri staddur á sviđinu. Svei mér ţá, ég held ađ hann hafi náđ treganum í gítarnum sem Gilmour var frćgur fyrir. Matthías Matthíasson og Pétur Örn Guđmundsson frábćrir í söngnum. Hörku band.
Ég hef nú ekki fariđ oft á tónleika međ Sinfóníunni en ţađ er gaman ađ sjá Bernharđ Wilkinson stjórna í svona léttu verki. Hann lifir sig vel inn í ţetta. Verst hvađ allir hljóđfćraleikarnir eru alvörugefnir, ţađ sást ekki neinn hreyfa sig í takt viđ tónlistina. En ţau hafa vonandi haft gaman eins og ég gerđi. Smá óhljóđ 2x í hljóđkerfinu. Ég hefđi viljađ heyra meira af óvćntri útgáfu af verkinu og klassísku hljóđfćrin hefđu mátt koma sterkari inn. Skólakór Kársness var frábćr.
En fyrir rokkunnandann var ţetta geggjađ. Krökkunum mínum fannst ţetta skemmtilegt og ţetta kom ţeim virkilega á óvart.
Sem sagt flottir rokktónleikar. Takk Takk.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Vinir og fjölskylda | Breytt 1.7.2007 kl. 00:54 | Facebook
Athugasemdir
Hefđi gjarna viljađ vera ţarna, marinó, en ţađ er ekki hćgt ađ gera allt... hef haldiđ ţví fram í mörg ár ađ einar sé besti gítarleikari landsins. hann er ótrúlegur bara. matti er ofsa flinkur söngvari en á ţađ til ađ vanda sig of mikiđ í pink floyd. mér finnast dúndurfréttir algjör toppgrúppa og sinfó auđvitađ líka:)
Sá pink floyd í stokkholmi 1989 held ég og ţađ voru bestu tónleikar sem ég hef séđ. var einnig međal ríflega 200 ţúsund manna viđ branderburgarhliđiđ í ágúst ´91 ţegar the wall var sett upp. jebbs, ţađ jafnast sko ekkert á viđ ţađ.
arnar valgeirsson, 1.7.2007 kl. 00:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.