Tenglar
Allt um fulga
Heimasíður
- Náttúrufræðistofnun Íslands
- Fuglaverndarfélag Íslands
- Icelandic Birding Pages Frábær síða um fugla
- Farleiðir margæsa um Ísland Wildfowl & Wetlands Trust
- Náttúrustofa Austurlands Allt um náttúru Austurlands
- IrishBirding Írskir fuglar
Reyðarfjörður
Fólk Fjallgöngur
- Gunnar B. Ólafsson Flottar myndir Meiriháttar myndir frá Reyðarfirði
- Vefmyndavél Reyðarfjörður vefmyndavélin á hafnarbakkanum á Reyðarfirði
- Heimasíða Árna Ragnars Myndir fyrir brottflutta Reyðfirðinga
- Helgi Garðarsson Eskifirði Myndasafn Merkilegt safn úr Fjarðabyggð
- Fjarðabyggð Heimasíða Fjarðabyggðar
Heimasíður
Ýmsar heimasíður
- SMS Síminn SMS og heimasíða Símans
- Strætó Stræisvagnaleiðir á höfuðborgarsvæðinu
- Flugfélag Íslands Innanlandsflug
- http://
- Bíóhús Allt um kvikmyndir í bíóhúsum
- Myndlist og fleira Nýjast í myndlist, tónlist ofl.
- Hvað er í matinn? Planaðu matinn fram í tímann
- Hvað kostar ferðin?
- Ferðaplön flug bíll hótel gjaldeyrir ofl
- Trygginastofnun Nauðsynlegt lesefni
Vísindi og náttúran
- Earth and Moon Viewer Viltu sjá jörðina frá tunginu?
- Tungl og geimferjan Viltu fylgjast með geimferjunni
- Allt um hverasvæðin á Íslandi
- Áhugaverð síða um vísindi fyrir alla
- Norsk veðurstofa
Gönguferðir
- Fjallgöngur og búnaður búnaður til fjallgöngu
- Fyrir göngufólk fróðleikur
- Fróðleikur um veður
- Norsk veðurstofa fyrir allt göngufólk Fínar upplýsingar um veður á Íslandi
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Eldri færslur
- Febrúar 2015
- Nóvember 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Flottar myndir hjá Erró
10.6.2007 | 22:08
Ég brá mér í Hafnarhúsið í Tryggvagötu í dag og skoðaði nokkrar sýningar sem þar eru í gangi.
Loksins sá ég flottar myndir eftir Erró. Erró er reyndar algjör snillingur en hann hefur bara ekki verið í uppáhaldi hjá mér.
http://www.listasafnreykjavikur.is
Eins og segir á heimasíðu safnsins um Errósafnið þá var það að beiðni Parísarborgar að Erró gerði stóra veggmynd á fjölsbýlishús við götuna Baron Le Roy í Bercy hverfinu árið 1993. Veggmyndin er samantekt myndanna átta, Gauguin, Matisse, Magritte, Picasso, Otto Dix, Portrett Expressjónistanna, Léger og Miro frá árunum 1991-1992 sem Erró gaf Reykjavíkurborg um svipað leyti.
Gaman að sjá þessi verk þar sem hann fjallar um t.d. Gauguin og Matisse. Þetta eru risamyndir og ekki eins ruglingslegar eins og oft áður. Reyndar finnst mér svörtu línurnar of áberandi í sumum myndunum og taka of mikla athygli.
Hvet alla sem geta að sjá þessa sýningu.
Sýningin My Oz, Roni Horn í Hafnarhúsinu er líka skemmtileg.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
32 dagar til jóla
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Haraldur Sigurðsson
- arnar valgeirsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Heiða Þórðar
- Ágúst H Bjarnason
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Steini Thorst
- Hrönn Sigurðardóttir
- gudni.is
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Birgir Hjálmarsson
- Jón Brynjar Birgisson
- Unnur Fríða Halldórsdóttir
- Þór Gíslason
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Myndlistarfélagið
- Sigrún Dóra
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Bullukolla
- Arnór Baldvinsson
- Vilberg Helgason
- Brynja Hjaltadóttir
- Ólafur H Einarsson
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Kagsagengið #183
- Alheimurinn
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- DÓNAS
- Hjörleifur Guttormsson
- Jón Axel Ólafsson
- Njörður Helgason
- Steinunn Camilla
- Hallur Magnússon
- Jakob Falur Kristinsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Heimssýn
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sverrir Stormsker
- Ketill Sigurjónsson
- Samtök Fullveldissinna
- Dúa
- Agný
- FORNLEIFUR
- Loftslag.is
- Þórarinn Baldursson
Athugasemdir
Marta B Helgadóttir, 10.6.2007 kl. 22:34
Ég skil stundum ekkert í þessu tali....expressjónistar, portrett......annað hvort finnst mér myndir bara fallegar eða ekki, svo einfallt er það.
Ég veit hins vegar að myndirnar þínar eru fallegar svo er ekki bara komin tími til að sýna þær, þú faldi listamaður ?
Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 23:57
Já Linda mín. Ég skil stundum ekkert í henni sjálfur. Horfi á hana eins og hver annar. Annað hvort er hún þægileg eða torveld. Falleg eða ........
Eins og í tónlist; hver og einn á sýna uppáhalds tónlist.
Marinó Már Marinósson, 11.6.2007 kl. 00:22
fór líka á eina sýningu í dag, gallerý auga fyrir auga, félagi minn úr máli og menningu, bjarki bragason sýndi þar. ljósmyndir að austan. kárahnjúkar og þar í kring. hann er ekki eins æstur yfir virkjuninni eins og þú - eða kannski öfugt.. en gaman að ekki hafi allir sömu skoðanir. er alltaf á leiðinni að sjá cobramálarana en björgólfur sér til þess að það er frítt þar.
Þú misstir nú af aldeilis snilldarsýningu, Uppreisn litarins, í Vin um daginn... einar sjötíu myndir eftir þrjátíu manns. Jebb, aldrei dauður punktur. nema kannski núna enda kominn í tveggja vikna frí.
arnar valgeirsson, 11.6.2007 kl. 01:10
Sæll kæri frændi, þetta eru fínar sýningar og ég er sérstaklega ánægður með Roni Horn. Bestu kveðjur frá Berlín,
Hlynur Hallsson, 11.6.2007 kl. 22:06
Sæll og blessaður frændi, gaman að sjá þig hér. Hvenær fæ ég svo að sjá sýningu hjá þér?
Marinó Már Marinósson, 11.6.2007 kl. 23:15
Ég sé að það er alveg ljóst að ég verð að skella mér í Hafnarhúsið og hefði nú líka gaman að sýningu hjá þér Marinó.
Herdís Sigurjónsdóttir, 12.6.2007 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.