Verður meira götulíf í miðborginni í sumar?

Ætli reykingabannið auki mannlíf miðborgarinnar í sumar?  Woundering Í dag þegar ég var á ferðinni í miðborginni með fjölskyldunni þá sá ég að reykingabannið neyðir greinilega marga gesti veitingastaða til að standa úti á götu til að fá sér "smók".  

Eigendur veitingastaða hljóta að bregðast við banninu á einhvern á hátt? Opna t.d. útibar eða kaffiaðstöðu utandyra með gashiturum. Smile Það er þekkt erlendis.

Er nokkuð bannað að reykja utandyra? Spyr sá sem ekki veit. Smile 

Mannlífið verður meira áberandi með gestum sitjandi úti í stað þess að hanga inni.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband