40 ár frá útkomu Sgt. Pepper's

Í dag, 1. júní, eru 40 ár liđin frá ţví tímamótaplata Bítlanna, Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band, kom út. Ţessi plata var númer 8 í röđinni.  Ţađ tók ţá 129 daga ađ vinna viđ gerđ hennar.  Byrjuđu 6. des 1966 og platan kom út 1. júní 1967 í Bretlandi og daginn eftir í USA. 

 " Magnum opus" meistaraverk

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gaman ađ sjá svona bítlafróđleik frá ţér   

Marta B Helgadóttir, 1.6.2007 kl. 12:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband