Skólinn

Jæja það er augljóst að skólarnir eru að ljúka störfum þessa daganna.  Nú þegar sjást unglingar í bæjarvinnunni. Mínir krakkar eru alveg að klára skólann sinn en einhverjar fræðslu- og skemmtiferðir eru á dagskrá í næstu viku. 

Síðasta vikan í skólanum er oft hálf vandræðaleg hjá ansi mörgum. Það er verið að skipuleggja ýmsar uppákomur s.s.  fræðsluferðir, leiki, grill og annað sem ólíkt venjubundnu námi.  Allt gott um það að segja en sumt kostar peninga.   Mér skilst að sumar fræðsluferðir kosti frá 800 kr. rútuferð Woundering upp í 4000 kr. hvalaskoðun.  Hvar endar þetta?

En þeim finnst þetta skemmtilegt og er það ekki aðalmálið?  Smile

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Ekki spurning Marinó..það var nú ekkert svona í boði fyrir okkur í gamla daga

Herdís Sigurjónsdóttir, 3.6.2007 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband