Ný sjófuglategund fundin

Var að skoða heimasíðu Wildlife Extra og rakst þar á frétt sem segir frá nýrri fuglategund sem fannst út af ströndum Chile í lok febrúar, en það eru 55 ár eru síðan ný sjófuglategund fannst síðast.  Um er að ræða stormsvölutegund. 

 

birds/2011/harrison_petrel 

This tiny black and white seabird is believed to be new to science. Photo credit Peter Harrison. 

Heimild:  http://www.wildlifeextra.com/go/news/harrison-petrel.html 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband