Er í lagi að þiggja fé?

Jóhönna Sigurðardóttir segir að það sé óþægilegt fyrir Samfylkinguna að hafa tekið á móti háum styrkjum til flokksins. En sagði það þó ekkert óþægilegra fyrir Samfylkinguna en aðra flokka.

En hvað ef þessir peningar hafa komið frá fyrirtækjum sem voru kannski blóðmjólkuð af eigendum sínum fyrir hrun og hafa jafnvel skilið fyrirtækin eftir í sárum?

Er í lagi að þiggja pening úr hendi þjófs og segja að það sé í lagi, svo lengi sem maður stelur þeim ekki sjálfur?


mbl.is Óþægilegt fyrir Samfylkinguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Það er óþægilegra fyrir Samspillinguna því að þar sitja enn flestir mútuþegarnir sem fastast.

Það er sko ekkert teflon á stólnum hjá Norninni...

Óskar Guðmundsson, 27.4.2010 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband