BBC fattar þetta ekki enda hentar það ekki breskum né Jóhönnu og Steingrími

Held BBC skilji ekki þennan rétt sem við höfum til að kjósa enda hentar það ekki breskum né Jóhönnu og Steingrími að þessi kosning fari fram.

Fyrir mér er þetta kristaltært.

Hvað ef þessi lög verða samþykkt?   Þá þurfum við og börnin okkar að borga eins og lögin voru samþykkt á þinginu fyrir jól.  Það má alls ekki gerast.    Við höfum ekki getu til né efni á að borga eins og skilyrðin voru sett upp. 

Það verður að fella þessi lög og segja Nei!

BBC-menn virðast ekki skilja þetta frekar en Steingrímur J og Jóhanna forsætisráðherra. 


mbl.is Skrítin þjóðaratkvæðagreiðsla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband