Í alvöru!

Ja hérna!  Í alvöru!   Á 65 ára afmælisdegi lýðveldisins?  Hvaða hlutverk fær það fólk sem búið er að missa vinnuna, í þessari uppbyggingarstarfssemi sem Jóhanna talar um?  

Það er lögð meiri áhersla á að borga Icesave-reikninganna en að einbeita sér að því að hjálpa fólkinu í landinu.   Íslenski viðsemjandinn í Icesave málinu nennti ekki að standa í þessu samningaþrasi lengur og samdi strax,  bara til að ljúka þessu af.  


mbl.is Heyjum á ný sjálfstæðisbaráttu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband