Fćrsluflokkur: Menning og listir

.

Picture

Málverk no 5

Smá tilraun međ ströndina.

 

Picture 013medAdjustments

 


Málverk

Picture 009m

Mynd frumleg fyrirsögn

Hér er svo mynd sem ég var ađ klára í dag.  Alltaf gott ađ mála út í sólinni og hlusta á nýjasta diskinn hjá Sigurrós. Smile Mćli međ disknum ţeirra.

 Ţessi mynd er 20x40 og er málađuđ međ spađa og í acryl eins og hinar tvćr hér fyrir neđan.

 

Friđur og ró


Tvćr myndir

Datt í hug ađ sýna ykkur tvćr myndir sem ég var ađ mála í dag.   Blush

Kannski set ég fleiri myndir inn ef ég verđ duglegur en ţađ verđur ađ koma í ljós síđar.

Picture 002

10x15 cm

Picture 004

10x10 cm

Ath. Ţetta eru litlar myndir.

 


Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band tónleikarnir

Fór međ krökkunum á Bítlatónleikanna "Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band" í Háskólabíó á laugardaginn. Smile Ţetta var fín skemmtun ţó hljómgćđin hafi ekki veriđ nógu góđ.  Enda alltaf erfitt ađ stilla saman poppurum, međ sínum hávađa og fiđlum, međ sínum fínu tónum.   Viđ vorum svo heppin ađ sitja fremst, vinstra megin í salnum og sátum ţví nćr strengjasveitinni og heyrđum alltaf í henni en ég er ekki viss um ađ ţeir sem sátu hćgra megin hafi heyrt eins vel í fiđluleikurunum.  

Ćtla svo sem ekkert ađ gera upp á milli söngvaranna sem stóđu sig vel en voru sumir hverjir lengi í gang.  En verđ ţó ađ taka fram ađ ţađ var hrein unun ađ hlusta á KK og sinfóníuna (Melabandiđ) taka lagiđ She's Leaving Home.   Ekki oft sem mađur heyrir ţetta lag flutt á tónleikum og hvađ ţá međ heila sinfóníuhljómsveit viđ undirleik.   Svo má ekki gleyma trompettleiknum í Penny Lane en ég man ţví miđur ekki hvađ hljóđfćraleikarinn heitir sem lék en ég get svo svariđ ţađ: Hann tók laglínuna nákvćmlega eins og var gert á plötunni.    

Sem sagt, frábćr skemmtun. 

Lćt fylgja međ umrćdd lög sem ég fann á YouTube


Ađ vera á móti en samt sammála

Ţađ er hálf undarleg afstađa hjá Samfylkingunni ađ sitja hjá ţegar Ragnar Bjarnason söngvar var útnefndur borgarlistamađur Reykjavíkur. 

Ég spyr: Er núna allt í einu hćgt ađ vera sammála öllu međ ţví ađ sitja hjá?

Eđa er hćgt ađ vera á móti međ ţví ađ sitja hjá?

Er hćgt ađ vera alveg sama um allt međ ţví ađ sitja hjá?

Gat Samfylkingin ekki bara samţykkt Ragnar sem borgarlistamann, ţennan flotta listamann sem hefur stađist alla tísku tónlistar og síđan mótmćlt vinnubrögđum meirihlutans?  Frekar velja ţeir ađ ađ reyna ađ túlka hjásetu sem samţykkt.


mbl.is Samfylking sat hjá viđ útnefningu borgarlistamanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband