Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Stöðumælasektir
22.3.2009 | 16:56
Stöðumælasektir!
Ætli hann hafi aldrei verið með klink í vasanum? Eða var það kannski lenska að fá allt að láni? Spyr sá sem ekki veit.
Newcastle með kröfu í bú Baugs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Há upphæð fyrir venjulegt fólk að skilja?
14.2.2009 | 19:44
Hvað ætli loðnuflotinn yrði lengi að veiða upp í svona upphæð sem þarna er nefnd?
Sko! 25 milljónir dollarar, eru í dag í ísk. kr. tveir milljarðar átta hundruð og fimmtíu milljónir eða þar um bil. Engin smá upphæð það.
Var ekki verið að enda við að veiða fiskitegundina Gulldeplu fyrir hálfan milljarð? Bara spyr.
Selja íbúð á Manhattan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tuttugu ný sérfræðistörf við álverið í Reyðarfirði
13.11.2008 | 17:06
Allt að tuttugu ný sérfræðistörf fyrir austan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tryggvi Þór er snjall og vitur maður sem ætti að hlusta á
8.11.2008 | 15:32
Ég hef alltaf sperrt upp eyrun þegar Tryggvi Þór Herbertsson tjáir sig. Hví í ósköpunum hlustaði Geir H og co ekki á þennan mann? Tryggvi hefur alltaf verið skynsamur í öllu sem rætt hefur verið um og séð hlutina í víðara samengi og án eigin hagsmuna.
Ef það verður einhvern tíma sett á þjóðstjórn þá á þessi maður að sitja í þeirri stjórn. Engin spurning.
Tryggvi Þór: Lítið samband | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |