Fćrsluflokkur: Tónlist

Indie tónlist

Indie Pop Rocks!

Fyrir ţá sem vilja hlusta á öđruvísi tónlist en hljómar í útvarpinu dags daglega. 

Ég hlusta mikiđ á ţessa svokölluđu Indie tónlist ţessa daganna.

Ýtiđ á Listen now til ađ rćsa spilarann.   Góđa skemmtu.


Sarah McLachlan

 

 

Tilvaliđ ađ setja inn fallegt lag á rigningardegi sem ţessum, föstudaginn 29. águst.  Smile 

Sarah McLachlan - Angel


Julian Lennon

Fyrir grjótharđa Bítla- ađdáendur.   Smile    Var ađ skođa gömul myndbönd á YouTube og rakst á ţetta viđtal viđ Julian Lennon.  Ţetta er mjög einlćgt viđtal og kemur margt í ljós sem ekki hefur veriđ mikiđ talađ um, svo sem skapofsa í pabba hans.  Ţeir sem hafa áhuga ađ lesa ađra sýn á sögu Bítlanna, ţá bendi ég á bókina "John"  eftir Cynthiu Lennon,  fyrri konu Johns og móđir Julians, en sú bók styđur margt sem kemur fram í ţessu myndbandi. 

 

    


John Lennon, Eric Clapton, Keith Richards

Draumabandiđ sem spilađi bara eitt lag saman, "Yer Blues".

Tekiđ sennilega upp 11. desember 1968 fyrir the Rolling Stones Rock n Roll Circus?


Neil Aspinall rótari og vinur Bítlanna látinn

Einn af ţeim sem komu hvađ mest viđ sögu hjá Bítlunnum, Neil Aspinall, er látinn.   Eins og kemur fram á mbl.is ţá var Neil ein ađal gćinn sem hélt Bítlunum saman og einn af ţeim fáu sem reyndist vinur ţeirra allra sem og auđvitađ George Martin og Malcolm 'Mal' Evans (f. 27. maí, 1935 - d. 5. jan. 1976) sem var ađal framkvćmdastjórinn, rótari, lífvörđur og vinur ţeirra og fylgdi ţeim allan ferilinn.

aspinall

Neil var í sama bekk og Paul McCartney ţegar ţeir voru 12 ára en ţađ var George sem kom honum ađ sem starfsmanni (fyrst sem bílstjóri).   Neil ćtlađi ađ hćtta ađ vinna međ sveitinni ţegar Pete Best (trommari) var rekinn úr henni af Brian Epstein og Ringo var ráđinn í stađinn.  Ég las einhversstađar ađ Pete Best hefđi hvatt Neil til ađ vera áfram međ Bítlunum en Neil var mjög ósáttur viđ ţetta.   Ţess má geta ađ Neil eignađist barn međ Monu Best, systur Pete.    Lítill heimur.  


mbl.is Neil Aspinall látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band tónleikarnir

Fór međ krökkunum á Bítlatónleikanna "Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band" í Háskólabíó á laugardaginn. Smile Ţetta var fín skemmtun ţó hljómgćđin hafi ekki veriđ nógu góđ.  Enda alltaf erfitt ađ stilla saman poppurum, međ sínum hávađa og fiđlum, međ sínum fínu tónum.   Viđ vorum svo heppin ađ sitja fremst, vinstra megin í salnum og sátum ţví nćr strengjasveitinni og heyrđum alltaf í henni en ég er ekki viss um ađ ţeir sem sátu hćgra megin hafi heyrt eins vel í fiđluleikurunum.  

Ćtla svo sem ekkert ađ gera upp á milli söngvaranna sem stóđu sig vel en voru sumir hverjir lengi í gang.  En verđ ţó ađ taka fram ađ ţađ var hrein unun ađ hlusta á KK og sinfóníuna (Melabandiđ) taka lagiđ She's Leaving Home.   Ekki oft sem mađur heyrir ţetta lag flutt á tónleikum og hvađ ţá međ heila sinfóníuhljómsveit viđ undirleik.   Svo má ekki gleyma trompettleiknum í Penny Lane en ég man ţví miđur ekki hvađ hljóđfćraleikarinn heitir sem lék en ég get svo svariđ ţađ: Hann tók laglínuna nákvćmlega eins og var gert á plötunni.    

Sem sagt, frábćr skemmtun. 

Lćt fylgja međ umrćdd lög sem ég fann á YouTube


I Want You síđasta lag Bítlanna!

 Sumir halda ađ Let it Be sé síđasta platan sem Bítlarnir hljóđrituđu en ţađ er ekki svo.  Ţađ var Abbey Road  sem var síđust en hún var hljóđrituđ sumariđ 1969.  Lögin á Let it Be  plötunni höfđu veriđ tekin upp á undan.

Eftir ţví sem ég hef lesiđ mér til ţá spiluđu ţeir fjórir saman í síđasta sinn í upptökusal 20. ágúst ţađ sumar, ţegar ţeir tóku upp lagiđ "I Want You (She's So Heavy) sem er á Abbey Road plötunni.

En síđasta nýja lagiđ sem kom út, var lagiđ  "I Me Mine" eftir Harrison en ţađ var tekiđ upp af ţeim George, Paul og Ringo ţann 3. janúar 1970 og sett á Let it Beplötuna.  John Lennon var ekki međ á ţessu lagi ţar sem hann var staddur í Danmörku á sama tíma. 

En eins og fyrr segir ţá kom Let it Be ekki út fyrr en nokkrum mánuđum á eftir Abbey Road.    Flókiđ? 

"I me Mine" var ţví sett á Le it Be  plötuna.  Blush  Ţađ hefur vćntanlega ekki veriđ búiđ ađ fjöldaframleiđa lögin (ţrykkja á vinyl (CD í dag).

John hafđi í raun hćtt međ hljómsveitinni 20. september 1969 en samţykkt ađ láta ekki vita ađ hljómsveitin vćri í raun hćtt fyrr en búiđ vćri ađ ganga frá ýmsum málum.

Ţađ var svo Paul sem stal senunni af Lennon ţegar hann tilkynnti nokkru seinna ađ sveitin vćri hćtt störfum. Ninja

Sem sagt; síđasta lagiđ:  "I Want You (She's So Heavy) sem fullskipuđ hljómsveit.  "I Me Mine" án Johns.

Međ fyrirvara um villur. Blush  Smile


Á söguslóđum Bítlanna II

Langar ţig ekki ađ skođa ţá stađi ţar sem Bítlarnir héltu til í London hér áđur fyrr?  Er ekki hćgt nú ţegar ađ fara í pílagrímsför í miđbć Reykjavíkur til ađ sjá hvar Björk hélt til áđur en hún varđ frćg? Whistling

Til dćmis var upphafsatriđiđ í Can't Buy Me Love í myndinni A Hard Day's Night tekiđ í Hammersmith Odeon (Hammersmith Apollo), London.  

Fann ţessa slóđ http://www.beatlesmapped.com/london.php  ţar sem hćgt er ađ smella á merkta stađi á kortinu ţar sem Bítlarnir koma viđ sögu í London.  Veljiđ svo Show All Locations til ađ sjá alla merkta stađi.  

 Primrose Hill, London  Ţar sem myndbandiđ viđ lagiđ The Fool on the Hill var tekiđ áriđ 1967.


Á söguslóđum Bítlanna í London

Nú verđur mađur ađ ljóstra upp smá leyndarmáli.   Hef aldrei komiđ til Englands.  Grin  Blush En ţađ breytir ţví ekki ađ ég hef reynt ađ lesa sem mest um allt sem tilheyrir Bítlunum, W00t eins ţiđ hafiđ kannski orđiđ vör viđ sem lesiđ bloggiđ.  

 Netiđ getur veriđ frábćrt tćki til ađ frćđast um ţađ sem mađur hefur áhuga á.   Ligg oft yfir ţessu sem og myndlist.  Whistling

Hér er smá upplýsingar fyrir ykkur sem viljiđ fara á bítlaslóđir í London.

3SavileRow Byrja á ţeim tíma ţegar hljómsveitin var ađ hćtta.   Ţegar Bítlarnir spiluđu í síđasta sinn saman opinberlega ţá komu ţeir saman uppá ţakinu á Apple fyrirtćkinu viđ 3 Savile Row (map) í janúar 1969. 

 Eins og ég segi ţá var ţetta í síđasta sinn sem ţeir héldu tónleika ţó svo ađ leyfi fyrir tónleikunum hafi ekki veriđ til stađar.  Ţetta óvćnta útspil ţeirra var í tengslum viđ heimildarmyndina Let It Be

Ég hefđi alveg viljađ vera ţarna á ţessum tíma.    

 

 

Í upphafi bíómyndarinnar "A Hard Day's Night" er hćgt ađ sjá strákanna hlaupa á undan stelpunum niđur Boston Place (map) og inn á Marylebone StationBostonPlace2 sjá mynd hér hćgra megin.

 

AbbeyRoadZebraCrossingSvo er ţađ auđvitađ Abbey Road platan sem kennd er viđ samnefnda götu og ţar sem EMI's Abbey Road hljóđveriđ er. 

Ef ţiđ eigiđ leiđ ţarna um ţá er um ađ gera ađ standa fyrir framan vefmyndavélina sem er stađsett viđ gangbrautina og hringja heim svo allir geti séđ ykkur á ţessum sögufrćgu slóđum. 

Hér er slóđin á vefmyndavélina viđ Abbey Road.   http://www.abbeyroad.com/virtual_visit/webcam

Linkur á heimasiđu um bítlaferđir í London.    http://www.beatlesinlondon.com/

 Kannski kemur meira síđar?


Julian Lennon

Var ađ flćkjast um á netinu  í kvöld og var ađ skođa myndbönd međ Bítlunum.  Hvađ annađ. Smile  

oliviadabo2 Ţar fann ég ný lög sem Julian eldri sons Johns heitins Lennons er ađ klára ţessa daganna.  En hann hćtti fyrir einum 10 árum síđan ađ koma fram sem tónlistarmađur. 

Ţó vissi ég ađ hann hafđi sungiđ inn á bítlalagiđ  When I'm Sixty-Four áriđ 2002.

  En viti menn.  Julian er ađ klára nýjan disk, ef hann er ekki nú ţegar komin út.  Wizard

 

 

Hér er linkur ţar getiđ ţiđ hlustađ á nokkur demo.  Flott lög.

http://collect.myspace.com/music/popup.cfm?num=0&time=undefined&fid=48906808&uid=1&t=mJil/EQ5ohnr/IB73T7xzuF7umHLEMbq0JJg8qyy/7cxi3h8/fTdeqPI4JZQ94E LuktwE35uXv0d3YuMTp4yQ==d=NDg5MDY4MDheMTIwMjIyODA3OQ==

 (Afsakiđ stafarugliđ.   Fyrsta lagiđ er stundum lengi ađ koma inn.)

Ţađ er erfitt ađ vera sífellt í skugganum á frćgum foreldrum.   Julian er međ frekar svipađa rödd og karl fađir hans hafđi á fyrstu árum bítlanna.  Mér skilst ađ hann hafi búiđ undanfariđ á norđanverđri Ítalíu ásamt konu sinni og lifađ ţar látlausu lifi.    

En hvađ um ţađ.  Ţetta er flott og hugljúf tónlist. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband