Nú á að læra að spila

Jæja, nú á að taka á því.  Já haldið ykkur fast. Smile

 Keypti mér eitt stykki Madólín, OZARK gerð, og fékk til mín í dag.  Strax búin að læra eitt lag.    

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

til hamingju. það kemur árshátið eftir þessa...

arnar valgeirsson, 6.11.2007 kl. 17:15

2 identicon

Þú ert að ljúga þessu  , trúi þessu ekki fyrr en ég sé og heyri þig spila.

Ég mana þig að taka lagið hér í hádeginu , getur örugglega ekki toppa stemminguna í matsalnum og þegar ég sagði brandarann hér um árið.   Við Arnar munum klappa þig upp á næsta starfsmannafundi , hahhaha og hann er nk. föstudag múhahahaha

Gulla (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 20:18

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

hehe  Við höfum einn trúbador í liðinu sem býr austur á Eiðum. 

Ég læt ekki ykkur plata mig neitt.     Enda sagðist ég bara kunna eitt lag.      Þarf líka að geta sungið og það sagðist ég ekki kunna.     Dream On   

Marinó Már Marinósson, 6.11.2007 kl. 21:17

4 identicon

vá!!  Til hamingju.    Þú þarft ekki að syngja,  má finna aðra til þess,  samt ekki mig  :)   Endilega að fá Jóa í lið með sér og endurvekja gamla dúetstemmingu.   Hlakka til næsta starfsmannafundar,  þekki ég Gullu rétt þá lætur hún þig ekki sleppa   :))))

Alltaf velkomin í dalinn til að æfa. Einmanna gítar upp á háalofti sem þarf að nota meira og sárvantar æfingafélaga. 

Anna Beee (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 23:20

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Þar sem ónefndir popparar taka ekki minna en 300 kall fyrir að koma fram þá sé ég að ég verð að setja upp minnst 500 vegna þess að ég mun koma svo sjaldan fram.  Meira segja Nælon taka 300 fyrir að "mæma" með gömlum upptökum.    

Marinó Már Marinósson, 7.11.2007 kl. 15:23

6 identicon

Duglegur strákur og frábært framtak hjá þér....þ.eef þetta er þá satt og ég heyri hláturinn í Gullu óma um allt!

Come on............við vinnufélagar þínir borguðum ónefndum manni í danaveldi 2000 krónur fyrir að spila 3 lög +bjór+ leigubíl+gammel dansk+ að við ætluðum aldrei að losna við manninn

2000 kall er lágmark!

Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 15:53

7 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Hva.....   Ég man eftir honum  og dett ekki í hug að reyna þetta eftir honum.   Bjóðið honum bara næst til ISLAND.      Hann var hvort eð er betri en Kim Larsen. 

Já! hún Gulla 

Marinó Már Marinósson, 7.11.2007 kl. 16:14

8 identicon

Jæja frændi, mandólín segirðu? Ertu ekki að svíkja lit núna? Finnst einhvern veginn eins og þú eigir að "nikka"  Hélt það væri hefð fyrir því........

Ulla (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 13:59

9 Smámynd: Marinó Már Marinósson

 Dóttir Gauta sér um að viðhalda þessu en hún er að læra á Harmonikku.

Marinó Már Marinósson, 15.11.2007 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband