Engir tónleikar

Bara svo það sé á hreinu.  Það verða ekki neinir tónleikar, hvorki nú né síðar af minni hálfu þó svo að ég hafi verið að monta mig af hljóðfærakaupunum.  Smile   

Það vera í mesta lagi einkatónleikar fyrir sjálfan mig fyrir framan spegil. WhistlingTja...  kannski fyrir köttinn en hann forðast mig þessa daganna ef ég tek upp gítarinn.  Grin   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

bara svo það sé á hreinu. þá ertu bókaður á jólatónleika í E9 þriðju vikuna í desember. mikrafónn og alles. piparkökur og jólaöl. þú færð fríar veitingar vegna spilamennsku. sanngjarnt.

arnar valgeirsson, 9.11.2007 kl. 22:29

2 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

já blessaður vertu......Arnar getur dansað "línudansinn" góða í takt við tónana úr banjóinu.......... thihihihi.... væri til í að vera fluga á vegg ef þetta yrði að raunveruleika....

Fanney Björg Karlsdóttir, 9.11.2007 kl. 23:05

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Því miður, Arnar minn,  þá er ég bókaður þessa viku í desember. 

Fanney! veistu ekki að allar flugur liggja í dvala á þessum tíma.   Já en það gæti verið gaman að sjá Arnar dansa línudansinn.    Þú kenndir honum taktanna hérna forðum.   

Þetta er Mandólín en ekki banjó.  f

Nei nei þetta glamur hjá mér verður bara prívat.   

Marinó Már Marinósson, 10.11.2007 kl. 00:05

4 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

við skulum ekkert vera týna okkur í smáatriðunum hér..... Mandolin/Banjó...... ég meina hver sér muninn...

Fanney Björg Karlsdóttir, 10.11.2007 kl. 13:35

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

hehe já segðu.   Eins gott að snúa Mandolín-banjóinu rétt þegar ég er að myndast við að spila á það.    Það sér engin munin hvort það snúi til vinstri eða hægri.

Marinó Már Marinósson, 10.11.2007 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband