Færsluflokkur: Kjaramál

Listin að sannfæra að launahækkun sé í raun launalækkun

Smá pólitík. 

Ég horfði á Seðlabankastjóra útskýra fyrir áhorfendum Kastljóss þann 3. maí sl. að launahækkunin, sem hann átti að fá, hefði í raun verið launalækkun.   

Ótrúleg snilld hvernig hægt er að sannfæra fólk um að launahækkun sé í raun launalækkun. Shocking

Sjá Kastljósþáttinn á RUV.is þann 3. maí 2010. 

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4472182/2010/05/03/0/

Þetta viðtal ætti kannski að vera kennsluefni í háskólum. Smile 

Tær snilld.   LoL


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband