Göngutúr

Við feðgin fórum í góðan göngutúr í dag.  Veðrið lék við okkur eins og flest alla landsmenn.     Krafturinn er að koma hjá mér og ég er farinn að halda ansi góðum hraða þó ég segi frá sjálfur.    Mér reiknaðist svo út að ég hafi brennt af mér 290 kaloríum en það segir mér svo sem ekki mikið.   En gott að svitna smá.     Get ekki beðið eftir því að fara að hjóla enda er planið að kaupa gott hjól og vígbúast nagladekkjum.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

vonandi að maður sjái þig í glitnis - nýja - maraþoninu. en ég er farinn að setja fótboltann, tvisvar í viku, í priorety. svitna, bölva og sparka í vini sína. gefur manni kikk og svo verður maður ekki alveg jafn ógeðslega feitur og maður gæti orðið.

arnar valgeirsson, 9.11.2008 kl. 01:41

2 Smámynd: Guðrún Indriðadóttir

flott hjá þér gaman að heyra hvað gengur vel

Guðrún Indriðadóttir, 9.11.2008 kl. 11:08

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Já Arnar   Gat nú verið að þú pikkaðir út vini þína til að taka út pirringinn.  

Já hvernig væri að reyna að stefna að svona einu stuttu hlaupi næsta haust?

Rúna!   Allt upp á við.  Það dugar ekkert annað.  

Marinó Már Marinósson, 9.11.2008 kl. 13:16

4 identicon

Hi Marino,

What a nice surprise to read your blog and see the fotos of you and family. Good to read that you are picking up, walking and even contemplating buying a bike. Be careful though on slippery roads. Here it's autumn, so lots of leaves on the roads and bike paths. Take care

love from both of us

Monique

monique (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 21:41

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Gaman að sjá ykkur hér Monique.    Já maður reynir að halda áfram og það eru sko stór plön hjá mér.     Vonandi sé ég ykkur fljótt og ekki væri verra að skreppa í smá hjólatúr með þér og Jan.   

Marinó Már Marinósson, 10.11.2008 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband