Jólahvað !

Jólaföndur í skólanum hjá krökkunum í dag.  Ég fór auðvitað og hjálpaði þeim.  Liður í þessu er hin margumtalaða söfnun fyrir Guðbjörg og bekkjarfélaga fyrir Danmerkurferð næst vor.   Þetta var skemmtilegur dagur hjá þeim.   Ég var nú búin að fara fyrr í vikunni uppí skóla og bjó til voða flotta súrsæta sultu  sem er fín í alla rétti.   Mikið föndur og fleira.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

það er naumast myndarskapurinn.... líður varla sú vika eða helgi að þú ert ekki eitthvað að dedúa í jólaföndri og hvað þá meir...... detta nú af mér allar........

Fanney Björg Karlsdóttir, 1.12.2007 kl. 22:11

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Hehe  Enda líður mér eins og ég sé komin í skóla aftur,  svo oft er ég í skólanum.   Nei nei ég er meira fyrir að útbúa dót en að dedúa fyrir mig sjálfan.  

Marinó Már Marinósson, 1.12.2007 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband