Flottar myndir hjá Erró

Ég brá mér í Hafnarhúsiđ í Tryggvagötu í dag og skođađi nokkrar sýningar sem ţar eru í gangi.

Loksins sá ég flottar myndir eftir ErróW00t Erró er reyndar algjör snillingur en hann hefur bara ekki veriđ í uppáhaldi hjá mér. 

http://www.listasafnreykjavikur.is

Eins og segir á heimasíđu safnsins um Errósafniđ ţá var ţađ ađ beiđni Parísarborgar ađ Erró gerđi stóra veggmynd á fjölsbýlishús viđ götuna Baron Le Roy í Bercy hverfinu áriđ 1993. Veggmyndin er samantekt myndanna átta, Gauguin, Matisse, Magritte, Picasso, Otto Dix, Portrett Expressjónistanna, Léger og Miro frá árunum 1991-1992 sem Erró gaf Reykjavíkurborg um svipađ leyti.

Gaman ađ sjá ţessi verk ţar sem hann fjallar um t.d. Gauguin og Matisse.  Ţetta eru risamyndir og ekki eins ruglingslegar eins og oft áđur.  Reyndar finnst mér svörtu línurnar of áberandi í sumum myndunum og taka of mikla athygli.

Hvet alla sem geta ađ sjá ţessa sýningu.

Sýningin My Oz, Roni Horn í Hafnarhúsinu er líka skemmtileg.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 10.6.2007 kl. 22:34

2 identicon

Ég skil stundum ekkert í ţessu tali....expressjónistar, portrett......annađ hvort finnst mér myndir bara fallegar eđa ekki, svo einfallt er ţađ.

Ég veit hins vegar ađ myndirnar ţínar eru fallegar svo er ekki bara komin tími til ađ sýna ţćr, ţú faldi listamađur ?

Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 10.6.2007 kl. 23:57

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Já Linda mín.  Ég skil stundum ekkert í henni sjálfur.  Horfi á hana eins og hver annar.  Annađ hvort er hún ţćgileg eđa torveld.   Falleg eđa  ........     

Eins og í tónlist; hver og einn á sýna uppáhalds tónlist.

Marinó Már Marinósson, 11.6.2007 kl. 00:22

4 Smámynd: arnar valgeirsson

fór líka á eina sýningu í dag, gallerý auga fyrir auga, félagi minn úr máli og menningu, bjarki bragason sýndi ţar. ljósmyndir ađ austan. kárahnjúkar og ţar í kring. hann er ekki eins ćstur yfir virkjuninni eins og ţú - eđa kannski öfugt.. en gaman ađ ekki hafi allir sömu skođanir. er alltaf á leiđinni ađ sjá cobramálarana en björgólfur sér til ţess ađ ţađ er frítt ţar.

Ţú misstir nú af aldeilis snilldarsýningu, Uppreisn litarins, í Vin um daginn... einar sjötíu myndir eftir ţrjátíu manns. Jebb, aldrei dauđur punktur. nema kannski núna enda kominn í tveggja vikna frí.

arnar valgeirsson, 11.6.2007 kl. 01:10

5 Smámynd: Hlynur Hallsson

Sćll kćri frćndi, ţetta eru fínar sýningar og ég er sérstaklega ánćgđur međ Roni Horn. Bestu kveđjur frá Berlín,

Hlynur Hallsson, 11.6.2007 kl. 22:06

6 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Sćll og blessađur frćndi, gaman ađ sjá ţig hér.  Hvenćr fć ég svo ađ sjá sýningu hjá ţér?

Marinó Már Marinósson, 11.6.2007 kl. 23:15

7 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Ég sé ađ ţađ er alveg ljóst ađ ég verđ ađ skella mér í Hafnarhúsiđ og hefđi nú líka gaman ađ sýningu hjá ţér Marinó.

Herdís Sigurjónsdóttir, 12.6.2007 kl. 23:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband