Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Haust

Viđ feđgin fórum í göngutúr seinnipartinn í dag í frábćru veđri.  Logn, sól og tćrt loft.

Lćt hér fylgja myndir frá Vífilstađavatni ţar sem löbbuđum. 

 

Vífilstađavatn

Vífilstađavatn sólin

 


Crossroads Guitar Festival

Fyrir ţá sem hlusta mikiđ á tónlist ţá bendi ég ţeim á frábćran dvd disk.   Crossroads Guitar Festival sem Eric Clapton stóđ fyrir   

Ég er búin ađ horfa mikiđ og hlusta á hann og finnst hann frábćr.

Ekkert nema snillingar á ferđ og geggjađur diskur fyrir gítarunnendur. 

Listamenn eins og B.B King, Buddy Guy, Carlos Santana, Joe Walsh, Jonny Lang, Robert Cray Robert Lockwood JR, ZZ Top og fleiri.  Bara ein veisla.

 Hér er hlekkur inná eitt lag af disknum međ Eric Clapton

http://www.youtube.com/watch?v=LOZkHOfrjZs


Hluthafi í gufu!

Nú hefđi veriđ gott ađ vera í einhverri nefnd hjá Orkuveitunni og sýnt mikinn áhuga á samningnum. 

Vćri ţá ríkur í dag og kannski í Kína ađ kynna útrás.  Cool

En kannski er bara best ađ horfa yfir Fossvogsdalinn og dást af útsýninu. 

Neee. Grin  Ćtla frekar út í Viđey međ Yoko, Palla Mc. og Ringo og kveikja á Star Wars geislanum Ninja til minningar um John Lennon.   tja  ef ég fć bođskort. Blush


Loksins beygjuljós á Bústađaveginum

Loksins er búiđ ađ setja beygjuljós viđ brúnna á Bústađaveginum.  Ég bloggađi um ţetta (nöldrađi)Smile fyrr í sumar. 

Kannski borgar sig ađ nöldra hér.  Grin Kraftaverkin gerast enn.

Allt er gott í hófi.  Ţađ er hćgt ađ fara t.d. á fonta-eđa litaflipp í tölvunni og stjórnendur í vegamálum virđast ekki kunna neitt annađ en ađ setja niđur ljós hér og ţar ef upp koma gatnamót. En ljósin á brúnni viđ Bústađaveginn voru nauđsynleg.  Held ađ ţar hafi orđiđ árekstur einu sinni í viku áđur en ljósin komu (loksins).


Duglegir krakkar og dósasöfnun

Jćja ţá var familiiiiiannn ađ hjálpast ađ í kvöld ađ safna dósum og flöskum međ 9 bekkingum í Hjallaskóla.   Prinsessan stefnir á Danmerkurför í vor međ bekknum.   Ţessir krakkar eru ótrúlega dugleg.   Mér sýndist ţau stefna í ađ safna í kringum 100 ţús. í kvöld, sem er sko ekkert slor. Whistling   Foreldrarnir voru mćttir í skólan tveimur tímum síđar til ađ flokka og telja ţađ sem krakkarnir voru búin ađ safna.  Ég og Einar vorum í ţví ađ sćkja poka út um allt hverfi. Ef ţau verđa svona dugleg í allan vetur ţá stefnir í ađ foreldrar komist međ líka. hehe Grin  

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband