Mikið svifryk á höfðborgarsvæðinu í dag

Ég sé að á vef mbl.is að þar kemur fram að það er mikið svifryk í loftinu þessa stundina.  Mælingin segir 124.2µg/m³.  Mér skilst að ef mælist hærra en 50 µg/m3 þá sé það slæmt.  Frown  Það má víst fara 23x yfir þau mörk á ári, China has a huge problem with pollutionmælt í sólarhringjum. 

 

 

Krakkar sem eru að leika sér úti ættu að vera með andlitsgrímur.    Ég er ekkert viss um að nagladekkjum sé eingöngu um að kenna núna.  Þurrar götur, snjóleysi, kuldi, logn, mikill hraði bíla og pústurrör sem vísa niður, blása upp ryki, eru örugglega líka orsakavaldar?     

 Ryksuga göturnar strax.     Smile 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband