Fćrsluflokkur: Tónlist

Er ţetta löglegt upp- eđa niđurhal!

Gaman ađ heyra ađ NASA skuli velja bítlalag til ađ senda út í heiminn ţegar ţeir útvarpa laginu "Across The Universe" um vetrarbrautina.     Niđurhal eđa upphal út í geim.      Ađ mínu mati flottasta hljómsveit heims valin, enda fáir haft eins mikil áhrif á popptónlist og Beatles.

Svo er nú spurningin hvort Ísland hafi ekki forskot á  útsendingu út í geimin međ Lennon ljósinu í Viđey?  Whistling 

beatles    Lagiđ verđur sent í áttina á Polaris  (Pólstjarnan), sem var fyrsti áttavitinn sem mađurinn notađi til ađ rata um jörđina.  Nú til dags nota allir GPS.

Polaris er 431 Ljósár í burtu ađ ég held.  Gćti munađ um nokkra kilómetra til eđa frá.   Hvert ljósár er 5,878,625,373,183 mílur. Skilabođin munu ferđast á 186.000 mílna hrađa á sekúndu. Ţađ mun taka lagiđ ađ 431 ár ađ ná á áfangastađ sem verđur áriđ 2439.  

Ţađ sem fer upp kemur alltaf niđur, og ţví má segja ađ  ef lagiđ hittir Polaris ţá mun endurkastiđ ná til jarđar aftur áriđ 2870.

Ţess má geta ađ lagiđ "Across The Universe" hefur veriđ flutt af mörgum listamönnum, t.d. Bono, David Bowie, Stevie Wonder, Cyndi Lauper, Norah Jones, Brian Wilson (Beach Boys), Roger Waters (Pink Floyd), Steven Tyler (Aerosmith), Billie Joe Armstrong (Green Day), Robyn Hitchcock, Rufus Wainwright, Sean Lennon, Moby, Tim McGraw, Scott Weiland, Alicia Keys, Alison Krauss, Velvet Revolver, Fiona Apple, 10cc.

Svo er bara ađ vona ađ ţeir sem koma til ađ hlusta á lagiđ ţarna uppi eigi MP3.  Alien AlienAlien

 


mbl.is Bítlalagi útvarpađ í geimnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afmćlisdagur Lennons

John Lennon hefđi orđiđ 67 ára í dag hefđi hann lifađ.

Hvern hefđi dreymt um ađ í dag á ađ kveikja á friđarljósi hér á Íslandi til minningar um John, hvađ ţá ađ vinir hans og fjölskylda yrđu stödd hér í dag í tilefni dagsins.

Strax áriđ 1969 byrjađi John ađ hvetja Yoko til ađ útbúa listaverk í ţágu friđar. 

 

 


Crossroads Guitar Festival

Fyrir ţá sem hlusta mikiđ á tónlist ţá bendi ég ţeim á frábćran dvd disk.   Crossroads Guitar Festival sem Eric Clapton stóđ fyrir   

Ég er búin ađ horfa mikiđ og hlusta á hann og finnst hann frábćr.

Ekkert nema snillingar á ferđ og geggjađur diskur fyrir gítarunnendur. 

Listamenn eins og B.B King, Buddy Guy, Carlos Santana, Joe Walsh, Jonny Lang, Robert Cray Robert Lockwood JR, ZZ Top og fleiri.  Bara ein veisla.

 Hér er hlekkur inná eitt lag af disknum međ Eric Clapton

http://www.youtube.com/watch?v=LOZkHOfrjZs


Frábćrir tónleikar í Höllinni

 Í gćrkvöldi fórum viđ fjölskyldan á tónleika í Höllina ađ sjá Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt hljómsveitinni Dúndurfréttir flytja verkiđ The Wall eftir Roger Waters og félga í Pink Floyd.   Ţetta voru frábćrir tónleikar og hin mesta skemmtun.  Ég ćtla mér ekki ađ setjast í neitt dómarasćti enda skemmti ég mér vel. Ţó verđ ég ađ skrifa smá.  Wink Einar Ţór Jóhannsson er snillingur á gítarinn og spilađi nánast eins og David Gilmour vćri staddur á sviđinu. Svei mér ţá, ég held ađ hann hafi náđ treganum í gítarnum sem Gilmour var frćgur fyrir.  Matthías Matthíasson og Pétur Örn Guđmundsson frábćrir í söngnum.     Hörku  band.

Ég hef nú ekki fariđ oft á tónleika međ Sinfóníunni en ţađ er gaman ađ sjá Bernharđ Wilkinson stjórna í svona léttu verki. Hann lifir sig vel inn í ţetta.    Verst hvađ allir hljóđfćraleikarnir eru alvörugefnir, ţađ sást ekki neinn hreyfa sig í takt viđ tónlistina.  Smile En ţau hafa vonandi haft gaman eins og ég gerđi.   Smá óhljóđ 2x í hljóđkerfinu. Ég hefđi viljađ heyra meira af óvćntri útgáfu af verkinu og klassísku hljóđfćrin hefđu mátt koma sterkari inn.    Skólakór Kársness var frábćr.

En fyrir rokkunnandann var ţetta geggjađ.  Krökkunum mínum fannst ţetta skemmtilegt og ţetta kom ţeim virkilega á óvart. Smile

Sem sagt flottir rokktónleikar. Takk Takk.

 


Smá fróđleikur um Bítlanna

Svona smá í viđbót um Bítlanna.  Vissir ţú ađ ţađ verđa 40 ár ţann 20. ágúst nk. frá ţví ađ félagarnir fjórir unnu síđast saman en ţá komu ţeir saman til ađ klára lagiđ "I Want You (She's So Heavy)  (Abbey Road). En ţá komu ţeir allir saman í upptökuhljóđverinu í Abbey Road. 

En síđasta nýja lagiđ sem hljómsveitin hljóđritađi var lagiđ hans Georgs "I Me Mine" af plötunni Let It Be.  Upptakan fór fram í byrjun janúar 1970 án Lennons sem var ţá staddur í Danmörku.

 


40 ár frá útkomu Sgt. Pepper's

Í dag, 1. júní, eru 40 ár liđin frá ţví tímamótaplata Bítlanna, Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band, kom út. Ţessi plata var númer 8 í röđinni.  Ţađ tók ţá 129 daga ađ vinna viđ gerđ hennar.  Byrjuđu 6. des 1966 og platan kom út 1. júní 1967 í Bretlandi og daginn eftir í USA. 

 " Magnum opus" meistaraverk

 


Lennon píanó

Píanóiđ hans Lennons er á  ferđ og flugi um heiminn en trúlega engin fćr ađ spila á ţađ.

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband